Jökull


Jökull - 01.01.2017, Blaðsíða 65

Jökull - 01.01.2017, Blaðsíða 65
Snævarr Guðmundsson og Helgi Björnsson 8. mynd/Figure 8. Ofar: Teikning Bruuns af nágrenni Breiðamerkurjökuls. Teikningin styðst sennilega við ljós- mynd, frá árinu 1903 eða 1904. Neðar: Svipað sjónarhorn 1. mars 2017. – Above: A drawing by Daniel Bruun showing Breiðamerkurjökull and vicinity, from Reynivellir. The drawing is probably based on a photograph from 1903 or 1904. Below: Same scenery, March 1 2017. From this viewpoint, the 1904 glacier surface (red line), reached about 350 m above sea level. In 1932 (blue line) the surface had dropped just under 50 m in the same place (1.6 m/year), with the glacier termini retreating mere 400 to 800 m. In 1936 (yellow line) the surface had lowered yet another 22 m (5.5 m/year) and the glacier termini consequently retreated another 400 m in response to the warm climate period in the 1930s. Ljósm./Photo. Snævarr Guðmundsson. við Breiðamerkurfjall. Gula brotalínan er ágiskun en dregin þangað fram sem jökullinn lá árið 1936. Breiðamerkurjökull 1930 Á 10. mynd, sem var tekin frá loftskipinu Graf Zepp- elin úti fyrir ósi Stemmu, þann 17. júlí 1930, sést Breiðamerkurjökull. Handan jökulsins er Fellsfjall og ofan þess Þverártindsegg. Fremst á sandinum er jök- ulkvíslin Stemma og forveri Stemmulóns. Neðst til vinstri er farvegur Jökulsár frá fyrstu áratugum 20. aldar. Brennhólaalda sést við jaðar jökulsins á miðri mynd. Á myndinni má rekja þjóðleiðina um austan- verðan Breiðamerkursand, frá tjörnunum lengst t.h. Þegar myndin var tekin hafði jökullinn hopað eina 0,75–1,1 km, á því svæði sem sést á myndinni, frá því um 1890. Um 1904, þegar landmælingarnar fóru fram, var jökuljaðarinn skammt innan við fremstu tjarnaröðina. Breiðamerkurjökull hopaði því 0,45–0,6 km á milli 1904 og 1930 (á þessu svæði) eða að með- altali nærri 20 m á ári. 60 JÖKULL No. 67, 2017
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.