Jökull


Jökull - 01.01.2017, Síða 71

Jökull - 01.01.2017, Síða 71
Bergur Einarsson Grímslandsjökull – Líkt og undanfarin ár var ekki hægt að mæla sporðinn vegna snjóa. Langjökull Hagafellsjöklar – Mælingar náðust við bæði Vestari- og Eystri-Hagafellsjökul þetta árið. Talsverðar breyt- ingar eru framan við Vestari-Hagafellsjökul. Í skýrslu Einars Ragnars Sigurðssonar segir: „Í skýrslu 2012 og 2013 var minnst á hryggi á svæðinu sem er nýkomið undan jökli. Þessir hryggir, sem voru vegna sprungufyllinga, eru ekki jafn greini- legir þegar dauðís undir þeim hefur bráðnað verulega. Jökulskerið sem kom upp úr jöklinum um 2010 er ekki lengur eiginlegt jökulsker þar sem jökullinn fyrir neðan það hefur bráðnað. Líklegt er að meira af föstu bergi sé að koma undan jöklinum vestar.“ Hofsjökull Múlajökull suður – Skýrslu Hermanns Leifssonar fylgir hugleiðing um hættu af lónum við sporða jökla og frásögn af slysi við jökulinn. Í skýrslunni segir: „Lónið við jökulsporðinn stækkar og gerir mæl- ingar bæði erfiðar og hættulegar samanber slysið sem varð á þessum stað 10. september 1976 er Sigurgeir Runólfsson bóndi á Skáldabúðum og sporðamælinga- maður rann af jökulsporðinum og í lónið og drukkn- aði. Ekki var hann þó við mælingar er þetta gerðist heldur var hann að eltast við lamb. Sigurgeir var fædd- ur 1905.“ Nauthagajökull – Talsverðar breytingar eru á vatnafari framan við Nauthagajökul. Í skýrslu Hermanns Leifs- sonar segir: „Nauthagajökull biksvartur á að líta og sér hvorki á gráan hvað þá hvítan díl. Ólafsfellskvíslin er nú þurr undir fellinu og kemur þess í stað undan miðjum jökli og rennur niður með Laugarhólnum vestanverðum.“ Sátujökull við Eyfirðingahóla og á Lambahrauni – Skýrslu Valgeirs Steins Kárasonar fylgir lýsing á vatnafari framan við Sátujökul. Valgeir segir að frek- ar lítið vatn hafi verið í Skálakvísl/austurkvísl og miðkvíslinni þegar sporðurinn var mældur en talsvert Jöklamerki 176 framan við Síðujökul. Austurhluti Síðujökuls, Hágöngur, Geirvörtur og Þórðarhyrna sjást í baksýn. – An iron rod reference point for the measurements of front variation of Síðujökull. The eastern part of Síðujökull and the mountains Hágöngur, Geirvörtur and Þórðarhyrna are in the background. Ljósm./Photo: Hlynur S. Pálsson, 6. ágúst, 2016. 66 JÖKULL No. 67, 2017
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.