Jökull


Jökull - 01.01.2017, Síða 88

Jökull - 01.01.2017, Síða 88
Society report JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS Skýrsla formanns fyrir starfsárið 2016 Starfsemi félagsins gekk nokkuð vel á árinu 2016. Ferðir og fundir voru með líku sniði og undanfarin ár og 65. hefti Jökuls kom út í árbyrjun. Fjárhagur var með þokkalegasta móti, en rekstur bæði bíls og húsa gekk vel og fjárútlát á því sviði minni en oft áður. Á aðalfundi þann 23. febrúar var Tómas Jóhann- esson fundarstjóri og Finnur Pálsson fundarritari. Að loknum aðalfundi skipti stjórn með sér verkum í sam- ræmi við lög félagsins. Stjórn JÖRFÍ 2016 Magnús Tumi Guðmundsson, formaður Magnús Hallgrímsson, varaformaður Sjöfn Sigsteinsdóttir, gjaldkeri Guðfinna Aðalgeirsdóttir, ritari Árni Páll Árnason, meðstjórnandi. Varastjórn: Hálfdán Ágústsson, Vilhjálmur S. Kjartansson, og Þóra Karlsdóttir og Ragnar Þór Jörgensen. Nefndir JÖRFÍ: Rannsóknanefnd: Magnús Tumi Guðmundsson formaður, Alexander Jarosch, Andri Gunnarsson, Bergur Bergsson, Bergur Einarsson, Björn Oddsson, Bryndís Brandsdóttir, Eyjólfur Magnússon, Finnur Pálsson, Guðfinna Aðalgeirsdóttir, Hálfdán Ágústs- son, Hrafnhildur Hannesdóttir, Magnús Hallgrímsson, Oddur Sigurðsson, Tómas Jóhannesson og Þorsteinn Þorsteinsson. Bílanefnd: Sigurður Vignisson formaður, Árni Páll Árnason, Eiríkur Finnur Sigursteinsson, Garðar Briem og Hallgrímur Þorvaldsson. Skálanefnd: Ragnar Þór Jörgensen formaður, Aðal- steinn Svavarsson, Alexander Ingimarsson, Ástvaldur Guðmundsson, Grétar Þorvaldsson, Guðbjörn Þórð- arson, Gunnar Antonsson, Leifur Þorvaldsson, Snæ- björn Sveinsson, Stefán Bjarnason, Sverrir Hilmars- son, Vilhjálmur S. Kjartansson og Þorsteinn Krist- vinsson. Ferðanefnd: Sjöfn Sigsteinsdóttir formaður, Berg- ur Bergsson, Herdís Schopka, Hlynur Skagfjörð, Magnús Tumi Guðmundsson, Sigurður Vignisson og Þorsteinn Jónsson. Ritstjórar Jökuls: Bryndís Brandsdóttir, Þorsteinn Þorsteinsson, Gréta Björk Kristjánsdóttir og Snæv- arr Guðmundsson. Ritnefnd Jökuls: Christopher J. Caseldine, Fiona S. Tweed, Gifford H. Miller, Haraldur Sigurðsson, Helgi Björnsson, Karen L. Knudsen, Karl Grönvold, Kristján Sæmundsson, Robert S. Detrick, Tómas Jó- hannesson og William H. Menke. Skemmtinefnd: Garðar Briem formaður, Árni Páll Árnason, Herdís Schopka, Ísleifur Friðriksson. Valnefnd: Jón E. Ísdal, Stefán Bjarnason og Oddur Sigurðsson. Fulltrúi í SAMÚT: Björn Oddsson, Árni Páll Árnason til vara. GJÖRFÍ-nefnd: Þóra Karlsdóttir formaður, Ástvaldur Guðmundsson og Jósef Hólmjárn. Félagatal: Hálfdán Ágústsson, Jóhanna Katrín Þór- hallsdóttir. Geymsla í Mörk: Alexander Ingimarsson. Erlend áskrift: Bóksala stúdenta. FÉLAGATAL Félagatalan hefur haldist svipuð og undanfarin ár. Heiðursfélagar eru 17, almennir félagar 491, fjöl- skyldufélagar 21 og námsfólk 61. Fyrirtæki og stofn- anir eru 39. Samtals eru þetta 629 félagar og aðilar. Erlendir áskrifendur Jökuls eru um 50. RANNSÓKNIR Eins og undanfarin ár snérust rannsóknir félagsins um vorferð á Vatnajökul, mælingar á afkomu Mýrdals- jökli og sporðamælingar. 1. Afkomumælingar á Mýrdalsjökli. Mælt var í maí og teknar þrjár afkomuholur uppi í öskjunni og þrjár á JÖKULL No. 67, 2017 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.