Jökull


Jökull - 01.01.2017, Síða 92

Jökull - 01.01.2017, Síða 92
Vorferð 2017 6. Viðhald fastra jarðskjálfta- og GPS mælistöðva Veðurstofu Íslands á ýmsum jökulskerjum. Upp- setning þriggja tímabundinna jarðskjálftamælistöðva sunnan og suðaustan í Bárðarbungu, til nákvæmari ákvörðunar á dýpi jarðskjálfta í og við Bárðarbungu, en þar hefur verið viðvarandi jarðskjálftavirkni frá því fyrir eldgosið í Holuhrauni 2014–2015. Þá var sett GPS mælistöð í eystri Skaftárketilinn sem nú safnar vatni, auk endurvarpa á suðurbrún Bárðarbungu til samskipta við mælistöðina og einnig skjálftamæli á Bárðarbungu. 7. Nokkur hundruð km GPS yfirborðssnið voru mæld í Grímsvötnum og á Bárðarbungu, m.a. til að fylgjast með breytingum í jarðhitakötlum á báðum stöðum. Þá voru fastpunktar í Esju, Vetti og Húsbónda mæld með landmælinga GPS tækjum til áframhaldandi vöktunar á jarðskorpuhreyfingum. 8. Eins og mörg undanfarin ár vann Þorsteinn Jónsson ötullega að ýmsum viðhaldsverkefnum á Grímsfjalli, bæði á tæknibúnaði og húsunum. Fleiri komu einnig að þeim verkum. Fararstjóri var Finnur Pálsson en Sjöfn Sigsteinsdóttir sá um matarfélag ferðarinnar. Eins og áður naut félagið styrkja frá Vegagerð- innni og Landsvirkjun til að mæta hluta kostnaðar við flutninga og önnur umsvif vegna ferðarinnar. Jarð- vísindastofnun Háskólans og Veðurstofa Íslands tóku einnig þátt í kostnaði við flutning og farartæki. Þátttakendur í ferðinni: Anna Líndal, Baldur Bergsson, Bergur H. Bergsson, Eiríkur Finnur Sigursteinsson, Carl Olof Eric Sturkell, Eyjólfur Magnússon, Finnur Pálsson, Gunnar Gunnarsson, Gunnar Kristinn Björgvinsson, Hann- es H. Haraldsson, Hlynur Skagfjörð Pálsson, Ingibjörg Ei- ríksdóttir, Katla Sigríður Magnúsdóttir, Mariel Dirscherl, Melissa Pfeffer, Rebecca Robinson, Sjöfn Sigsteinsdótt- ir, Talfan Barnie, Vilhjálmur Kjartansson, Þorsteinn Ca- meron, Þorsteinn Jónsson, og til mánudags einnig: Birgir Hrafnkelsson, Daniel Ben-Yesoshua, Giri Gopalan, Herdís Schopka, Joaquin Munos Belart, Magnús Tumi Guðmunds- son og Rögnvaldur Líndal Magnússon. Farartæki: Ford JÖRFÍ (Jöklarauður), Snjóbíll HSSR, Toyota Hilux JH, FORD VÍ, FORD Magnúsar Þórs Karls- sonar, þrír vélsleðar JH og fjórir vélsleðar VÍ. Um helgina var líka bílaleigubíll (Toyota Hilux). The 2017 Spring Expedition The annual JÖRFÍ expedition to Vatnajökull 2017 took place June 2 to 10. Participants were volun- teers of the Iceland Glaciological Society, scientists and technicians from the Institute of Earth Sciences University of Iceland and Iceland Meteorological Of- fice, students from the University of Iceland, Uni- versity of Gothenburg in Sweden and members of HSSR rescue team, in total 29 people. Two for- eign film crews of 7 people stayed with the expedi- tion the first two days. Most of the work was con- ventional: mass balance measurements, GPS profil- ing, setup of automatic weather station on Bárðar- bunga, maintenance of permanently installed GPS and seismic instruments, static GPS survey, investiga- tion of Grímsvötn recent eruption sites, maintenance of buildings and instruments on Grímsfjall. Addi- tional work included setup of an automatic weather station on Skeiðarárjökull and the survey of surface topography of Grímsvötn eruption sites and eastern Skaftá cauldron with terrestrial LIDAR. Over 500 km of radio echo sounding (RES) profiles were surveyed south of the Skaftár cauldrons to increase detail in bedrock maps. RES profile survey was repeated (first in 2014) in the eastern Skaftá cauldron, and the same profiles were also surveyed with 50 MHz radar to in- vestigate internal structure of the ∼100 m top layer. The 50 Mhz radar was also used to survey the bedrock in the close vicinity of western Svíahnúkur. In relation to the Bárðarbunga unrest and eruption in 2014–2015, a seismometer and a data transmission link was in- stalled during the week at the centre of Bárðarbunga, to seismic stations were installed 10 km S and SE of Bárðarbunga (to collect data during the summer). A permanent automatic gas flux gauge was installed at the geothermal area Saltarinn on Grímsfjall. Investi- gation of gases from open crevasses and large holes (few 1100m wide and ∼100 m deep) on the south flank of Bárðarbunga were continued. JÖKULL No. 67, 2017 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.