Tölvuheimur - 01.08.2003, Blaðsíða 11

Tölvuheimur - 01.08.2003, Blaðsíða 11
HÖFUNDAR R ITSTJÓRN PC WORLD • LJÓSMYND IR MARC S IMON FINNST YKKUR GAMAN AÐ VERSLA? Þykir ykkur frábært að liggja yfir smáa letrinu yfir tækniatriði hluta á síðum netverslana, meðan þið um leið flettið á milli vafraglugga frá fimm slíkum verslunum? Hvað með að ráfa um ganga tölvuverslana í fylgd sölumanns sem vildi óska að hann væri að selja sjónvörp um leið og hann þylur yfir ykkur vafasamar tækni- upplýsingar? Ef þessir hlutir eru ykkur ekki að skapi - en þið viljið engu að síður fá bestu græjur sem völ er á - eruð þið komin á hárréttan stað. Á hverju ári leggur Tölvuheimur sig fram um að reiða fram fyrir lesendur sína rjómann í flokki vélbúnaðar, hugbúnaðar, vefsíðna og þjónustu. Í hverjum flokki leitum við uppi hluti sem sameina gæði og hagkvæmni auk þess sem ekki er verra að þeir hafi til að bera dálitla hugkvæmni. Hér á eftir má sjá 59 hluti sem við höfum valið til þátttöku í 21. heimsklassaverðlaununum (e. World Class Awards), allt frá fjölnotasíma sem gerir að verkum að maður kemur Netinu í vasann til nýrrar og flottrar tölvupóstþjónustu á Netinu. 2003 IBM ThinkPad T40 TÆKNIBÚNAÐUR ÁRSINS Ítarlegur leiðarvísir að yfir 50 tækjum og tólum úr flokkum vélbúnaðar, hugbúnaðar og þjónustu - þar á meðal tólið sem talin er græja ársins. ársins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tölvuheimur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvuheimur
https://timarit.is/publication/1839

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.