Tölvuheimur - 01.08.2003, Blaðsíða 26

Tölvuheimur - 01.08.2003, Blaðsíða 26
Ó V Æ R U B A N A R og vinsælustu forritunum. Þetta voru Boomerang Software EXtendia AntiVirus AVK Professional, F-Secure Anti-Virus 2003, GeCad Software RAV AntiVirus Desktop for Windows 8.6, Kaspersky Anti-Virus Personal 4, Network Associates McAfee VirusScan 7 Home Edition, Panda Software Antivirus Platinum 7, Symantec Norton AntiVirus 2003, og Trend Micro PC-cillin 2003. Eftir að hafa metið hvert þessara forrita út frá bæði frammi- stöðu þeirra á rannsóknarstofu AV-Test.org og einfaldleika í notk- un völdum við Norton AntiVirus 2003 sem bestu kaupin. FRAMMISTAÐAN Á RANNSÓKNARSTOFUNNI Í mars á þessu ári prófuðum við hvernig hvert þessara forrita réð við þær 288 veirur og orma (sem falin voru í 576 skrám) sem á þeim tíma „gengu lausar.“ Þannig hermdum við eftir raunverulegum að- stæðum. Við völdum þessar veirur og orma út frá gögnum frá stofnuninni WildList Organization International, sem safnar mán- aðarlega saman lista yfir slík forrit sem ganga laus í tölvuheiminum. Með sjálfgefnum stillingum forritanna náðu þau öll 100% af veirunum og ormunum sem fundust í febrúarútgáfu WildList, bæði þegar framkvæmd var harðdisksskönnun og einnig þegar við- komandi tölva reyndi að opna sýkta skrá. En frammistaða gegn veirum sem skráðar eru á WildList segir bara til um hvernig forrit- in ráða við veirur og orma sem veiruvarnarfyrirtækin ættu þegar að vita af og hafa skráð í veirugagnagrunna sína. Allir notendur sem uppfæra veiruvarnarforrit sín reglulega ættu því að vera nokkuð ör- uggir gagnvart slíkum skráðum skaðvöldum. Þetta hefur hins vegar ekkert að segja um það hvernig forritin standa sig gegn þeim þús- undum veira sem áður hafa komið fram á sjónarsviðið en ganga ekki lausar nú. Þær gætu þó auðveldlega sloppið lausar aftur eða haft áhrif á hönnun nýrra veira. Jafnframt segir þetta ekkert til um það hvernig forritin ráða við svokallaða Trójuhesta (sem eru hefð- www.heimur.is26 Ágúst Tölvuheimur 2003 Til að finna besta veiruvarnarbúnaðinn tók rannsóknar- miðstöð PC World höndum saman við AV-Test.org, sem er óháð rannsóknarstofnun við Magdeburg- háskóla í Þýskalandi. AV-Test.org hafði nýlokið við prófanir á 31 veiruvarnarforriti en við báðum starfsmenn þar að gera ítarlegri prófanir, með Windows XP Pro, á átta af bestu V E IR U V A R N IR Áætlað verð forrrits 1/ árgjald (kr) Veiruvarnir /eiginleikar Gerð stjórntækja /stuðningur framleiðenda Veirur ekki á Wildlist 2 STÖÐVAÐAR SMITAÐAR SKRÁR (Í PRÓSENTUM) Forritið ekki upp- fært í 3 mánuði /6 mánuði Í skrám sem eru í þjöppuðu formi, geymsluformi o.þ.h. Skönnunartími við sjálfgefna vörn /hámarks- vörn (mín:sek) 3 1 Verð allra forrit- anna inniheldur eins árs áskrift. 2 Við þessa prófun (með 23.000 veirum í yfir 71.000 skrám) keyrðum við eingöngu skönnun á hörðum diski á hámarks- stillingu forritanna. Við skönnuðum einnig skrár á WildList (ekki sýnt í töflunni), en þar náðu öll forritin 100% árangri. 3 Keyrt á 2,53 MHz Pentium 4 tölvu með 512 MB DDR RAM, Windows XP Pro og 7 GB af skrám og forritum uppsettum. VEIRUVARNARFORRIT Norton er besta alhliða veiruvarnarforritið NI Ð U R S T Ö Ð U R 3.100/1.500 4.100/4.100 2.200/400 3.900/2.700 3.900/1.200 5.400/4.600 3.900/1.200 3.900/1.900 Frábærar/ sæmilegir Frábærar /góðir Mjög góðar /sæmilegir Frábærar /góðir Frábærar /mjög góðir Góðar /frábærir Mjög góðar /frábærir Góðar /mjög góðir Góð /sæmilegur Mjög góð /Slakur Sæmileg /Góður Sæmileg /Góður Sæmileg /Sæmilegur Góður /Góður Frábær /Góður Frábær /Mjög góður 99.9 99.9 99.6 99.9 99.9 96.4 99.7 97.9 75.1/ 61.4 71.5/ 58.7 53.6/ 44.6 69.1/ 55.2 66.8/ 58.0 56.9/ 43.7 54.2/ 47.4 55.8/ 43.2 81.3 80.2 65.6 81.3 77.1 90.6 60.4 85.4 22:48/ 27:00 7:01/ 17:57 4:24/ 9:41 21:11/ 21:54 13:17/ 13:58 6:16/ 6:57 11:43/ 12:25 6:37/ 6:40 Boomerang Software EXtendia AntiVirus AVK Professional 11123 find.pcworld.com/35390 BESTU KAUPIN eru veitt veiruvarnarforriti sem er nálægt toppnum hvað veiruveiðar varðar og er jafnframt með besta viðmótið. F-Secure Anti-Virus 2003 11123 find.pcworld.com/35393 GeCad Software RAV AntiVirus Desktop for Windows 8.6 11133 find.pcworld.com/35396 Kaspersky Anti-Virus Personal 4 11123 find.pcworld.com/35399 Network Associates McAfee VirusScan 7 Home Edition 11113 find.pcworld.com/35402 Panda Software Antivirus Platinum 7 11123 find.pcworld.com/35405 Symantec Norton AntiVirus 2003 11113 find.pcworld.com/35408 Trend Micro PC-cillin 2003 11123 find.pcworld.com/35411 MIÐSTÖÐ PRÓFANA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tölvuheimur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvuheimur
https://timarit.is/publication/1839

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.