Tölvuheimur - 01.08.2003, Qupperneq 26

Tölvuheimur - 01.08.2003, Qupperneq 26
Ó V Æ R U B A N A R og vinsælustu forritunum. Þetta voru Boomerang Software EXtendia AntiVirus AVK Professional, F-Secure Anti-Virus 2003, GeCad Software RAV AntiVirus Desktop for Windows 8.6, Kaspersky Anti-Virus Personal 4, Network Associates McAfee VirusScan 7 Home Edition, Panda Software Antivirus Platinum 7, Symantec Norton AntiVirus 2003, og Trend Micro PC-cillin 2003. Eftir að hafa metið hvert þessara forrita út frá bæði frammi- stöðu þeirra á rannsóknarstofu AV-Test.org og einfaldleika í notk- un völdum við Norton AntiVirus 2003 sem bestu kaupin. FRAMMISTAÐAN Á RANNSÓKNARSTOFUNNI Í mars á þessu ári prófuðum við hvernig hvert þessara forrita réð við þær 288 veirur og orma (sem falin voru í 576 skrám) sem á þeim tíma „gengu lausar.“ Þannig hermdum við eftir raunverulegum að- stæðum. Við völdum þessar veirur og orma út frá gögnum frá stofnuninni WildList Organization International, sem safnar mán- aðarlega saman lista yfir slík forrit sem ganga laus í tölvuheiminum. Með sjálfgefnum stillingum forritanna náðu þau öll 100% af veirunum og ormunum sem fundust í febrúarútgáfu WildList, bæði þegar framkvæmd var harðdisksskönnun og einnig þegar við- komandi tölva reyndi að opna sýkta skrá. En frammistaða gegn veirum sem skráðar eru á WildList segir bara til um hvernig forrit- in ráða við veirur og orma sem veiruvarnarfyrirtækin ættu þegar að vita af og hafa skráð í veirugagnagrunna sína. Allir notendur sem uppfæra veiruvarnarforrit sín reglulega ættu því að vera nokkuð ör- uggir gagnvart slíkum skráðum skaðvöldum. Þetta hefur hins vegar ekkert að segja um það hvernig forritin standa sig gegn þeim þús- undum veira sem áður hafa komið fram á sjónarsviðið en ganga ekki lausar nú. Þær gætu þó auðveldlega sloppið lausar aftur eða haft áhrif á hönnun nýrra veira. Jafnframt segir þetta ekkert til um það hvernig forritin ráða við svokallaða Trójuhesta (sem eru hefð- www.heimur.is26 Ágúst Tölvuheimur 2003 Til að finna besta veiruvarnarbúnaðinn tók rannsóknar- miðstöð PC World höndum saman við AV-Test.org, sem er óháð rannsóknarstofnun við Magdeburg- háskóla í Þýskalandi. AV-Test.org hafði nýlokið við prófanir á 31 veiruvarnarforriti en við báðum starfsmenn þar að gera ítarlegri prófanir, með Windows XP Pro, á átta af bestu V E IR U V A R N IR Áætlað verð forrrits 1/ árgjald (kr) Veiruvarnir /eiginleikar Gerð stjórntækja /stuðningur framleiðenda Veirur ekki á Wildlist 2 STÖÐVAÐAR SMITAÐAR SKRÁR (Í PRÓSENTUM) Forritið ekki upp- fært í 3 mánuði /6 mánuði Í skrám sem eru í þjöppuðu formi, geymsluformi o.þ.h. Skönnunartími við sjálfgefna vörn /hámarks- vörn (mín:sek) 3 1 Verð allra forrit- anna inniheldur eins árs áskrift. 2 Við þessa prófun (með 23.000 veirum í yfir 71.000 skrám) keyrðum við eingöngu skönnun á hörðum diski á hámarks- stillingu forritanna. Við skönnuðum einnig skrár á WildList (ekki sýnt í töflunni), en þar náðu öll forritin 100% árangri. 3 Keyrt á 2,53 MHz Pentium 4 tölvu með 512 MB DDR RAM, Windows XP Pro og 7 GB af skrám og forritum uppsettum. VEIRUVARNARFORRIT Norton er besta alhliða veiruvarnarforritið NI Ð U R S T Ö Ð U R 3.100/1.500 4.100/4.100 2.200/400 3.900/2.700 3.900/1.200 5.400/4.600 3.900/1.200 3.900/1.900 Frábærar/ sæmilegir Frábærar /góðir Mjög góðar /sæmilegir Frábærar /góðir Frábærar /mjög góðir Góðar /frábærir Mjög góðar /frábærir Góðar /mjög góðir Góð /sæmilegur Mjög góð /Slakur Sæmileg /Góður Sæmileg /Góður Sæmileg /Sæmilegur Góður /Góður Frábær /Góður Frábær /Mjög góður 99.9 99.9 99.6 99.9 99.9 96.4 99.7 97.9 75.1/ 61.4 71.5/ 58.7 53.6/ 44.6 69.1/ 55.2 66.8/ 58.0 56.9/ 43.7 54.2/ 47.4 55.8/ 43.2 81.3 80.2 65.6 81.3 77.1 90.6 60.4 85.4 22:48/ 27:00 7:01/ 17:57 4:24/ 9:41 21:11/ 21:54 13:17/ 13:58 6:16/ 6:57 11:43/ 12:25 6:37/ 6:40 Boomerang Software EXtendia AntiVirus AVK Professional 11123 find.pcworld.com/35390 BESTU KAUPIN eru veitt veiruvarnarforriti sem er nálægt toppnum hvað veiruveiðar varðar og er jafnframt með besta viðmótið. F-Secure Anti-Virus 2003 11123 find.pcworld.com/35393 GeCad Software RAV AntiVirus Desktop for Windows 8.6 11133 find.pcworld.com/35396 Kaspersky Anti-Virus Personal 4 11123 find.pcworld.com/35399 Network Associates McAfee VirusScan 7 Home Edition 11113 find.pcworld.com/35402 Panda Software Antivirus Platinum 7 11123 find.pcworld.com/35405 Symantec Norton AntiVirus 2003 11113 find.pcworld.com/35408 Trend Micro PC-cillin 2003 11123 find.pcworld.com/35411 MIÐSTÖÐ PRÓFANA

x

Tölvuheimur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvuheimur
https://timarit.is/publication/1839

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.