Tölvuheimur - 01.08.2003, Qupperneq 59
F
í
t
o
n
Fyrirtæki þínu býðst nú framtíðar internetstenging
um IP–Borgarnetið á mjög hagstæðu verði. Ljóslína,
Loftlína o.fl. – allt eftir því hvað þig vantar og í
ofanálag er allur innlendur gagnaflutningur hjá okkur
endurgjaldslaus.
Þjónustan sem Lína.Net býður eru m.a. internets-
tengingar frá 512 kbps til 100 Mbps. Einnig einkanet
10–1.000 Mbps), VLAN og fleiri lausnir sem sérsníða
má að þínu fyrirtæki og samstarfsaðilum yfir ljósleiðara,
ásamt háhraða heimatengingu fyrir starfsfólk. Lína.Net
er einnig leiðandi í símatækni framtíðarinnar, VoIP,
þar sem hringt er yfir IP–Borgarnetið og öllum þeim
möguleikum sem sú tækni býður upp á.
Hægt er að nálgast allflesta þjónustuaðila upp-
lýsingatækninnar yfir IP–Borgarnetið, þ.m.t. TAL, Skýrr,
Anza, Streng, Skyggni, EJS, Nova Media, Netsamskipti,
Hringiðuna, Margmiðlun, Þekkingu–Tristan o.fl.
Sími 559 6000 Fax 559 6099 www.lina.net
Lína.Net hf. Skaftahlíð 24 105 Reykjavík
Kynntu þér ítarlegri upplýsingar um
tilboð Línu.Nets á www.lina.net.
Síminn okkar er 559 6000.
Lína.Net veitir IP–þjónustu samkvæmt samstarfssamningi við Cisco Systems í Noregi og rekur IP–Borgarnetið miðað við gæðastaðla þess samnings.
– öflugar gagnaflutningslausnir fyrir fyrirtæki
* Endurgjaldslaus og ótakmarkaður gagnaflutningur innanlands hjá Línu.Neti.