Verzlunartíðindi - 01.06.1964, Qupperneq 21

Verzlunartíðindi - 01.06.1964, Qupperneq 21
£ P 1L I — Yfirlitstaf la. Heiti teg. og uppruni: Verð: Bragð: Útlit: Jónathan. Ástralía. Ódýr. Bragðgóð. Að mestu rauð með grængul- an bakgrunn. Cleo. Ástralía. Ódýr. Bragðgóð. Safarík. Græn, og fullþroskuö eru þau gul. Tasmans Príde. Tasmanía. Meðalverð. Sæt. Bragðgóð. Að mestu rauð með grængul- an bakgrunn. Geveston Fanny. Nýja Sjáland. Meðalverð. Sæt. Bragðgóð. Að mestu rauð með grængul- an bakgrunn. Granny Smith. Nýja Sjáland. Dýr. Safarík. Eftirsótt í desert. Bragðmikil og bragðgóð. Grængul. Democrat. Nýja Sjáland. Fyrir ofan meðalverð. Sæt og endingargóð. Rauð, stórskorin. Sturmer. Nýja Sjáland. Ódýr. Bragðmikil. Eftirsótt desert- og matarepli. Aðallega græn. Red Delicious. Nýja Sjáland. Meðalverð. Sæt og mjúk. Rauðröndótt. King David. Argentína. Meðalverð. Sæt og mjúk. Rauð. Rome Beauty. Chile. Meðalverð. Sæt og mjúk. Rauð í grænum grunni. Yellow Newton. Chile. Fyrir ofan meðalverð. Bragðgóð. Safarík. Gulgræn. Black Winesap. Chile. Nokkuð dýr. Mjög bragðgóð. Dökkrauð. Jónathan. Chile. Ódýr. Bragðgóð. Aðallega rauð í grængulum grunni. Granny Smith. Chile. Dýr. Safarík. Eftirsótt í desert. Bragðmikil og bragðgóð. Grængul. Það er ekkert sumarfrí nema riEYJU úrvals konfekt sé með, VERZLUNARTÍÐINDIN 53

x

Verzlunartíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.