Verzlunartíðindi - 01.05.1996, Page 11

Verzlunartíðindi - 01.05.1996, Page 11
AÐALFUNDUR BÍLGREINASAMBANDSINS ðalfundur Bílgreinasambandsins var haldinn á Hótel Sögu A / IL 20. aprfl sl. Auk hefðbundinna aðalstarfa var fundað í sér- greinahópum og farið yfir stöðu mála í hinum ýmsu greinum. Sérstakur gestur var Friðrik Sophusson fjármálaráðherra. Að loknum fundinum hélt hópurinn upp á Borgarholt, þar sem skoðuð voru glæsileg húsakynni hins nýja Bflgreinaskóla. Meðfylgjandi myndir tók Spessi á fundinum. Lárus Wöhler, Gylfi og Geir Gunnarssynir. Emil Grímsson og Hallgrímur Gunnarsson formaður BGS. Ásgeir Þorsteinsson, Stefán Steingrímsson og Gísli Friðrik Sophusson fjár- Halldórsson. málaráðherra Atli Ólafsson, Guðmundur Hilmarsson, Atli Vilhjálmsson og Aðalsteinn Pétursson. Harald P. Hermanns, Bjarki Harðarson og Lárus Helgason. Jónas Þór Steinarsson framkvæmdastjóri BGS. Birgir Guðnason og Sigurður Guðmundsson. Góð mæting var á aðalfundinn eins og sjá má á þessari yfirlitsmynd frá setningu hans. Þorbergur Guðmundsson og Karl Ragnars.

x

Verzlunartíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.