Verzlunartíðindi - 01.05.1996, Qupperneq 23

Verzlunartíðindi - 01.05.1996, Qupperneq 23
Gjörðu svo vel ogaktuíbæimi! íhjartaborgarinnar .Reykjavíkurborg hefur á undanförnum árum komið myndarlega til móts við þörfina á fleiri bílastæðum í hjarta borgarinnar með byggingu bílahúsa, sem hafa fjölmarga kosti framyfir önnur bílastæði. Nýttu þér bílahúsin og miðastæðin. Þau eru þægilegasti og besti kosturinn! Þú borgar fyrir þann tíma sem þú notar. Engin takmörk á hámarksstöðutíma! Traðarkot, Hverfisgötu 20, gegnt Þjóðleikhúsinu. 271 stæði. Vitatorg, bílahús með innkeyrslu frá Vitastíg og Skúlagötu. 223 stæði. Bergstaðir, á horni Bergstaðastrætis og Skólavörðustígs. 154 stæði. _ Fyrir það fyrsta er engin hætta á að tíminn renni út og gíróseðill bíði undir rúðuþurrkunni þegar bíllinn er sóttur. í bílahúsum er einfaldlega borgað fyrir þann tíma sem notaður er. _Annar stór kostur húsanna tengist misgóðu veðurfari okkar ágæta lands. í roki og rigningu, kulda og skafrenningi er þægilegt að geta gengið þurrum fótum að bílnum inni í björtu húsi. — Og síðast en ekki síst eru bílahúsin staðsett með þeim hætti að frá þeim er mest þriggja mínútna gangur til flestra staða í miðborginni. Ráðhús Reykjavíkur, innkeyrsla í kjallara frá Tjarnargötu. 130 stæði. \/EB- g^B2 ö'G^. Kolaportið, við Kalkofnsveg vestan við Seðlabankann. 174 stæði. BILASTÆÐASJOÐUR Bílastœðifyrir alla Vesturgata 7, innkeyrsla frá Vesturgötu um Mjóstræti. 106 stæði.

x

Verzlunartíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verzlunartíðindi
https://timarit.is/publication/1845

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.