Bókasafnið - 01.01.2000, Síða 22

Bókasafnið - 01.01.2000, Síða 22
• taka þátt í uppbyggingu kennslugreina • taka þátt í útgáfustarfsemi • auka vægi ritrýnds efnis á Internetinu • aðstoða við að gefa út rafræn tímarit og varðveita þau (St. Clair, Gloriana) Hugmyndir að námi í bókasafns- og upplýsingafræðum Námið verður að vera í stöðugri þróun og endurskoðun í síbreytilegu umhverfi nútímans og tel ég æskilegt að boðið verði upp á námskeið í eftirfarandi greinum hér á landi: • Gagnagrunnar, Þar sem kennd væri leitartækni. Mat á uppiýsingum. Val á gagnagrunnum. Samningagerð. Höf- undarréttur. • Heimasíðugerð. Þar sem lögð væri áhersla á tæknileg og efnisleg atriði. Einnig væri kennd markaðssetning, rit- stjórn og skipulagning gagna. • Viðskiptafræði. Yfirlit. Þarna væri lögð áhersla á rafræn viðskipti og þá þekkingu sem nauðsynleg er til þess að geta stundað viðskipti á Inter- netinu. Kaupa bækur, selja þjónustu, • Tölvunarfræði/kerfisfræði. Yfirlit til þess að geta unnið í rafrænu umhverfi og geti tengt saman tækní og bóka- safnsfræði. • Rafræn gagnastýring/skjalastjórnun • Þekkingarstjórnun. • Útgáfa upplýsinga og markaðsfræði. • Kennslufræði og tækni, fjarkennsla. Hefðbundin safn- kennsla mun í auknum mæli færast yfir í fjarkennslu um Internetið, þar sem allri nútímatækni er þeitt. Til þess að geta veitt slíka fræðslu þarf samvinnu við aðrar deildir eða aðra skóla bæði hér á landi og erlendis þar sem þetta nám er þverfaglegt og ólfklegt að kennarar innan einnar deildar hafi þekkingu til að sinna því öllu, Vel má hugsa sér samvinnu milli skóla eða deilda sama skóla. Þannig gæti verið um að ræða tveggja ára nám í bókasafns- og upplýsinga- fræðum og síðan eitt ár f annarri deild innan sama skóla eða í öðrum háskóla með áherslu á tölvunarfræði. Einnig væri hægt að vera með öfugar áherslur þar sem námið væri eins árs nám í bókasafns- og upplýsingafræðum og tvö ár í annarri deild innan sama skóla eða öðrum háskóla þar sem lög væri áhersla á tölvunarfræði, Nemendur myndu þá útskriftast með B.S.-gráðu frá þeim háskóla eða þeirri deild þar sem lengur var numið, Einnig væri hægt að hugsa þessa samvinnu þannig að sá hluti námsins sem væri í öðrum skóla væri stundaður í fjarnámi, jafnvel að hluti náms innan sama skóla væri stundaður í fjarnámi. Helstu kostir við samvinnu og fjarnám væru: • Fleiri nemar þar sem hluti nema væri f námi við annan skóla. • Fleiri kennarar og þar af leiðandi fjölbreyttari kennsla. • Sveigjanlegri kennslutími. •Sveigjanlegra nám • Hagkvæmara nám (bæði fyrir nemendur og skólann), Með fjarnámi væri hægt að vera með sveigjanlegri kennslutíma og mæta þannig ti! dæmis þörfum þeirra sem þurfa að vinna með náminu eða eru með fjölskyldu, Bjóða mætti upp á fimm vikna námskeið og jafnvel væri hægt að Ijúka námskeiðum á enn skemmri tíma með því að kenna alla daga vikunnar. Slíkt væri til dæmis hægt að gera á sumrin eða f fjarnámi á veturna þegar ekki þarf að hafa áhyggjur af fullsetnum kennslu- stofum, Fjarnámið gæti líka verið hag- kvæmara fyrir bæði nemendur og skóla: hagkvæmara fyrir skólann því nemar nota sínar tölvur, sitt húsnæði og greiða sjálfir fyrir samskipti eins og síma og Internetaðgang; hagkvæmara fyrir nema sem búa fjarri skóla og þurfa ekki að taka á leigu dýrt húsnæði tii þess að búa í grennd við skólann. Tækifæri í framtíðinni Frekari samþætting bókasafns- og upplýsingafræði við aðrar greinar væri æskileg og lít ég þá helst til tölvunarfræðinnar, viðskiptafræðinnar og lögfræðinnar. Þegar litið er á það sem er að gerast til dæmis í Bandaríkjunum, þar sem bókasafns- og upplýsingafræði er eingöngu kennd á masterstigi, þá er þróunin í náminu einmitt í þessa átt, Ágætt dæmi um það er að finna á heimasíðu University of Michigan þar sem einmitt er boðið upp á slíka samþættingu ( náminu, innan tölvunarfræð- innar er kennd forritun og kerfisgreiníng. Innan viðskiptafræð- innar eru markaðsfræði, rafræn viðskipti og stjórnun. Innan lögfræðinnar er kennd svokölluð netlögfræði og innan bóka- safns- og upplýsingafræðinnar er lögð áhersla á gagna- 20 Bókasafnið 24. árg. 2000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.