Bókasafnið


Bókasafnið - 01.01.2000, Qupperneq 35

Bókasafnið - 01.01.2000, Qupperneq 35
tíma. Við þurfum að fylgjast betur með tölvutækninni og helst að tileinka okkur nýjungar á undan notendum til að koma til móts við nýjar þarfir. Við þurfum að læra meira um kerfisfræði, meðal annars til þess að geta átt samskipti við kerfis- og tölvunarfræðinga og komíð hugsun okkar til skila til þeirra sem hanna og viðhalda tölvukerfunum sem við vinnum við. Við sem störfum á sérfræðisöfnun fyrirtækja þurfum líka að vaxa með fyrirtækjunum, tileinka okkur nýjar stjórnunaraðferðir og taka frumkvæði í þá átt að gera upplýsingarnar og þekkinguna sem þar líggur verðmætari með því að hyggja betur að stjórnun þeirra, Bókasafnsfræðingar þurfa Ifka að vera^ meðvitaðir um offramboð upplýsinga og huga betur að því að sía til notandans það magn sem flæðir um þanm’g að notandínn fái þáð sem hann van- hagar um en ekkert umfram það. Þá er nauð- synlegt að gera sér grein fyrir að 80% upplýsinga eru taldar vera í formí skjala af ýmsu tagí sem að mestu liggur innan fyrirtækja og þarf að gera aðgengilegt en ekkí útgefnu efni. Þekkingarstjórnun — ný starfssvið Bókasafnsfræðingar hafa aðallega starfað með gögn og upplýsingar hingað til. Það á vonandí eftir að breytast með tilkomu þekkingarstjórnunar því þar liggja möguleikar fyrir okkur að hasla okkur völl. Þekkingarstjórnun byggist í aðalatríðum á því að skilgreina þekkingu (upplýsingar) sem auðlind innan fyrirtækja og stjórna ferii hennar. Þekking- arstjórnun hefur verið skilgreind á marga vegu, Nýleg skil- greining er að „þekkingarstjórnun felist í skipulagðri meðferð þekkingar í því skyni að bæta nýsköpun, viðbrögð, framleiðni og samkeppnishæfi í rekstri".2 Ég kýs að nota einfaldarí skilgreiningu, það er að þekkingarstjórnun sé sú viðleitni að stjórna þekkingu starfsmanna til hagsþóta fyrir fyrirtæki. Þekkingarstjórnun getur því sameinað innan fyrirtækis þætti eins og • fyrirtækjastjórnun • upplýsingatækni • skjalastjórnun • gæðastjórnun • verkefnisstjórnun • upplýsingastjórnun En til þess að þekkingin verði aðgengileg þarf að stjórna henni Ifkt og stjórna þarf upplýsingum eða gögnum. Reynsla okkar og kunnátta á því sviði gerír það að verkum að bóka- safns- og upplýsíngafræðingar hafa hér míkla möguleika tíl að takast á við ný verkefni, Starfsþróun undir hatti þekkingar Hér eru nokkur dæmi um hvernig við getum útvíkkað starfs- svið ökkar undir hatti þekkingarstjórnunar: • Ráðgjafar (consultants) starfa fyrir notendur, fyrirtæki eða stjórnendur um stjórnun gagna, upplýsinga, þekkingar og skjala. • „Greinendur" (analysts) annast þarfagreiningu, eða greina og túlka upplýsingar eftir þörfum víðskiptavina. • Þjálfarar/kennarar (traíners) sem þjálfa eða kenna notend- um leitartækni á netinu, eða að notfæra sér þann marg- víslega hugbúnað sem er notaður til þess að hýsa upp- lýsingar. • Efnisstjórar (content managers) felur í sér að tengja til dæmis krækjur á netinu eða nota XML (eXtensible Markup Language) til að stjórna innihaldi skýrslna. • Framleiðslustjórar (product managers) vinna víð að færa upplýsingar á nýtt form sem aflar fyrirtækjum nýrra viðskiptavina eða er söluhæft sem slíkt. • Þekkingarstjórar (knowledge managers) stjórna þekkingu innan fyrirtækis á skipulegan hátt frá grunni - felur í sér stjórn gagnagrunna, bókasafns, skjala, hópvinnslukerfa, markaðsrannsókna og þekkingarmíðlun innan fyrirtækja, • Verkefnisstjórar (project managers) stjórna verkefnum sem tengjast upplýsingum eða taka þátt í verkefnavinnu sem sérfræðingar og halda utan um þá þætti sem varða gögn, upplýsingar og þekkingu. • Lóðsar (guides) sem leiðbeina starfsmönnum fyrirtækja um hvar hægt er að finna upplýsingar utan fyrirtækisins. • Verkferlisstjórar (process managers) halda utan um verk- ferli og upplýsingaflæði milli verkþátta, Vefurinn hefur líka getið af sér möguleika til nýrra starfa, til dæmis: • Vefstjórar (web masters) stjórna vef, hönnun og tækni. • Vefritstjórar (web editors) stjórna innihaldi vefja, Eins og sjá má af þessum lista er af nógu að taka, sumt af þessu hefur að einhverju leyti verið hluti af okkar starfi, annað eru alveg nýir möguleikar. Hitt er víst að ekkert breytist nema við sem starfsstétt tökum frumkvæði í þá átt, Framtíðin Að mínu víti höfum víð ekki nema um tvennt að velja, taka frumkvæði eða verða með tímanum óþarfir milliliðir þar sem aðrír (þá líklega rafrænir bókaþjónar) munu taka við hlutverkí okkar. Ef víð tökum fyrri kostinn þurfum við að sækja okkur Bókasafnið 24, árg, 2000 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.