Á vakt fyrir Ísland - jun. 2018, Síða 22

Á vakt fyrir Ísland - jun. 2018, Síða 22
22 Á vakt fyrir Ísland Skráning og nánari upplýsingar: www.tskoli.is/taekniskoli-unga-folksins endurmenntun@tskoli.is Sími 514 9602 Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttafélaga Fatasaumur Viltu læra að sauma einfalda flík að eigin vali? Þú lærir að taka mál, taka upp snið úr blöðum, um efnisval og efnisþörf og að breyta flík ef þörf er á. Forritun í Unity 3D Viltu læra að búa til þrívíddartölvuleik? Þú lærir grunnatriði forritunar og prófar þrívíddarumhverfi. Forritið er frítt á netinu svo þú getur haldið áfram að læra eftir námskeiðið. Rafrásarföndur Viltu gera tilraunir með rafmagn og búa til rafeindarásir? Þú færð að velja á milli skemmtilegra verkefna svo sem að búa til rafrænan tening, rafmagnspöddu, þjófavörn, ástarmæli, spil o.fl. Tæknibrellur og upptökur Viltu læra að taka upp eigið myndefni í greenscreen stúdíói og bæta við upp- tökuna tæknibrellum, hljóði og tónlist? Þú lærir grunnatriði í tæknibrellum, að skrifa handrit/storyboard, að vinna í greenscreen stúdíói og samsetningu myndefnis. Tækniskóli unga fólksins Hvort sem þig langar að gera eitthvað skemmtilegt eða undirbúa þig fyrir skapandi tækninám, þá er Tækniskóli unga fólksins frábær vettvangur fyrir ungmenni á aldrinum 12-16 ára. Námskeiðin okkar eru undir leiðsögn fagfólks á hverju sviði og námskeiðið Vélmennasmiðja er kennt af framúrskarandi nemendum við Tækniskólann. Finndu þitt áhugasvið og við lofum að taka vel á móti þér, leiðbeina, styðja og hafa gaman. Vélmennasmiðja Viltu læra að setja saman vélmenni og byggja og forrita bíl eða bát? Þú færð góðan grunn í að forrita á Arduino örgjörva, að tengja saman rafrásir, vinna með þrívíddarprentuð módel og margt fleira. Verð námskeiða: 19.900 kr. Dagsetningar: 11. – 15. júní og 18. – 22. júní alls 15 klukkutímar. C M Y CM MY CY CMY K taekniskoli-ungafolksinsA4.pdf 1 3.5.2018 10:42:54

x

Á vakt fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Á vakt fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/1850

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.