Á vakt fyrir Ísland - jún. 2018, Blaðsíða 24

Á vakt fyrir Ísland - jún. 2018, Blaðsíða 24
24 Á vakt fyrir Ísland Slökkviliðs- og sjúkra- flutningamenn í einkennisklæðnaði fá Gildir ekki með öðrum tilboðum 10% Opið allan sólarhringinn: Ártúnshöfða Hringbraut Fitjum Njarðvík afslátt af matseðli HISS ehf. Skemmuvegur 46 | 200 Kópavogur 578 0990 | hiss@hiss.is | www.hiss.is From the range of thermal imaging cameras Powered by the Landsmót LSS í golfi var haldið föstudaginn 18. ágúst sl. á Hamarsvelli í Borgarnesi við frábærar aðstæður og voru um 44 keppendur skráðir til leiks. Skipuleggjendur vonuðust þó til að mætingin yrði betri enda var mikil vinna lögð í skipulagninguna og LSS ákvað að leggja aukið fjármagn í mótið til að gera það sem glæsilegast. Eftir mótið var svo haldið í sundlaugina í Borgarnesi til þess að hressa sig við og að því loknu haldið á slökkvistöðina í Borgarnesi þar sem lokahófið fór fram. LSS bauð öllum þátttakendum til matarveislu og að því loknu var verðlaunaafhending. Golfnefnd LSS og stjórn LSS þakkar Bjarna Þorsteinssyni slökkviliðsstjóra í Borgarnesi og félögum okkar í Neista fyrir höfðinglegar móttökur. Ákveðið hefur verið að landsmót LSS í golfi fari fram í Vestmanna- eyjum 2018 og er skipulagning þegar hafin. Úrslit: Sveitakeppni-höggleikur A sveit SHS A sveit Keflavíkurflugvallar B sveit SHS Sveitakeppni-punktakeppni A sveit Keflavíkurflugvallar B sveit SHS A sveit SHS Höggleikur Magnús Bjarnason Björn Halldórsson Pálmi Hlöðversson Punktakeppni Pétur Viðar Júlíusson Guðbrandur Arnar Lárusson Ólafur Ingi Tómasson Punktakeppni-gestir/makar Sigrún Ólafsdóttir Daði Gränz Guðrún Björg Ólafsdóttir A-sveit SHS hélt bikarnum

x

Á vakt fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Á vakt fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/1850

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.