Á vakt fyrir Ísland - Jun 2018, Page 37

Á vakt fyrir Ísland - Jun 2018, Page 37
Brunahanar og lagnir frá Set Snemma árs 2012 varð Set röra- verksmiðja fyrir miklu tjóni af völdum elds. Skjót viðbrögð slökkviliðsmanna urðu fyrirtækinu til happs, en það hefði geta farið mun verr ef eldurinn hefði læst sig í nærliggjandi byggingum. Þetta kennir okkur að mikilvægt er að hafa brunavarnir í lagi. Með lögnum frá Set og brunahö- num frá AVK er hægt að tryggja gott aðgengi að vatni. Set röraverksmiðja er umboðsaðili fyrir brunahana frá danska fyrirtækinu AVK Fjögurra áratuga starfsemi fyrirtækisins hefur öðru fremur einkennst af mjög virku sam- keppnisumhverfi. Þær aðstæður hafa kallað á árvekni og skjót við- brögð þar sem áhersla hefur verið lögð á hátt tæknistig, framleiðni og gæðavitund. Mikil þekking og reynsla hefur skapast á sviði framleiðslutækni hjá fyrirtækinu. Á það einnig við um kunnáttu á sviði markaðsmála og þjónustu við lagnaiðnaðinn.Set ehf. Röraverksmiðja Eyravegur 41 800 Selfoss Sími +354 480 2700 Fax +354 482 2099 www.set.is set@set.is

x

Á vakt fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Á vakt fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/1850

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.