Heima er bezt - 01.04.2007, Qupperneq 32
Þar huldumcer í hamraborg En svo fékk ég bréf,
í heiðaskjóli býr og síðan ég hef
er blœrinn strýkur blóm og lyng setið sem fangi (pabbi)
hún bergmálshörpu knýr. Falleri, fallera . . . í öngum mínum.
hún bergmálshörpu knýr. Sú Ijúflingsharpa á hljómaklið Svona fór þetta stundum, því miður. Lífið er á mörgum nótum.
við hverja von og þrá. I lokin er átthagaljóðið að venju. Nú er hins vegar ekki
Við gleðisöng og sorgarklið um ákveðna átthaga að ræða, heldur hverja sveit sem vera
berst svarið strengjum frá. skal. Ljóðið er eftir Bjarna Ásgeirsson, bónda að Reykjum
falleri, fallera. . . í Mosfellssveit, alþingismann Mýramanna um langa hríð,
berst svarið strengjum frá. ráðherra og loks sendiherra. Bjarni var skáld gott. Hann var uppi frá 1891 til 1956. Lagboðinn er eftir Friðrik Bjarnason
Og hver, sem með þann hörpuseið í hjarta lagði á braut, (1881-1962):
á draumaleið í dalinn heim úr dagsins önn og þraut. Söngur sáðmannsins
Falleri,fallera... Ef ég mœtti yrkja.
úr dagsins önn og þraut. yrkja vildi eg jörð. Sveit er sáðmanns kirkja,
Vonandi syngið þið þetta fagra ljóð og njótið þess vel. sáning bœnagjörð.
Hér á eftir birti ég ljóð á ensku og íslensku, undir sama Vorsins söngvaseiður
lagboða. Ljóðin eru stutt og létt í vöfunum. Gerið svo vel: sálmalögin hans. Blómgar akurbreiður
My Blue Heaven. blessum skaparans.
When Whip-poor- wills call, Musterins múra
and evening 's nigh, marka reginfjöll.
I hurry to my blue heaven. Glitvef gróðurskúra
A turn to the right, geislar skreyta höll.
a little white light Gólf hins gróna vallar
will leadyou to my blue heaven. grænu flosi prýtt. Hvelfing glœstrar hallar
You see a smilingface, a fireplace, a cozy room, heiðið blátt og vítt.
a little nest, that 's nestled, Vigjum oss í verki
where the roses bloom. vorri gróðurmold,
Just Molly and me hefjum hennar merki
and baby makes three, hátt á móðurfold.
we 're happy in my blue heaven. Hér er helgur staður- hér sem lífið grcer—
Eg sá hana fyrst í sumar sem leið í síldinni norður í Siglufrði. Islands œskumaður, - Islands frjálsa mœr.
Og þá var nú kátt Lesendur góðir, vonandi finnið þið einhverja ánægju við að
og kelað um leið fylgjast með ljóðaþáttum mínum, þó að þeim megi vafalaust
og hvíslað af vörum Ijúflingsyrði. En eins og síldin eitthvað finna. Enginn gerir svo öllum líki. Lifið heil.
bölvuð stelpan brellin var. Auðunn Bragi Sveinsson,
Hún burtu flaug um leið ogfyrstu lóurnar. Hjarðarhaga 28, 107 Reykjavík.
224 Heima er bezt