Heima er bezt - 02.11.1963, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 02.11.1963, Blaðsíða 3
196. SKALDIÐ Á SIGURHÆÐUM Safn ritgerða um þjóðskáldið Mattliias Jochumsson. Davíð Stefáns- son skáld frá Fagraskógi bjó bókina undir prentun. 1 þessari skemmtilegu bók um ævi og störf þjóðskáldsins, eru ritgerðir eftir 27 höfunda. Hefur hún að geyma allveru- legan hluta þess, sem skráð hefur verið um séra Matthías Jochumsson. Þessir höfundar skrifa bókina: Þorsteinn Gísla- son, Guðmundur Hannesson, Guðmundur Finnbogason, Ein- ar H. Kvaran, Árni Pálsson, Stefán Stefánsson, Valtýr Guð- mundsson, Gunnar Gunnarsson, Jóhann Sigurjónsson, Frið- rik J. Bergmann, Sigurður Guðmundsson, Jakob Kristinsson, Geir Sæmundsson, Eiríkur Briem, Kristján Albertsson, Sig- urður Nordal, Steingrímur Matthíasson, Benjamín Kristjáns- son, Friðrik J. Rafnar, Guðmundur Árnason, Richard Beck, Rögnvaldur Pétursson, Steindór Steindórsson, Jónas Jónsson, Guðrún Sveinsdóttir, Steingrímur J. Þorsteinsson, Davíð Stef- ánsson. „.... Bókinni er ætlað að kynna mönnum líf og starf þjóðskáldsins, og þess vænzt, að hún á þann hátt verði sem allra flestum til gleði og sáluhjálpar," segir Davíð Stefáns- son frá Fagraskógi í inngangsorðum. í lausasölu kr. 340.00. Til áskrifenda HEB aðeins kr. 240.00. Heima er bezt a. 389

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.