Heima er bezt - 02.11.1963, Blaðsíða 39

Heima er bezt - 02.11.1963, Blaðsíða 39
87. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner í þýð. Huldu Valtýsdóttur. Ljóðaþýðingar eftir Kristján frá Djúpalæk. Það eru ekki margir krakkar á íslandi, sem ekki kannast við Kardemommubæinn og þá kumpána Kasper, Jesper og Jónatan. í þessari gullfallegu útgáfu, sem er með vatnslita- myndum eftir höfundinn í öllum regnbogans litum, eru auðvitað öll ljóðin sem voru í leikritinu og meira að segja nóturnar líka. Þetta verður jólagjöf, sem börnin kunna að mcta. í lausasölu kr. 95.00. Til áskr. HEB aðeins kr. 70.00 HAGSTÆÐUSTU BÓKAKAUPIN Þegar þér hafið ákveðið hvaða bækur þér viljið fá sendar, gerið þér hring um númerið á hverri bók fyrir sig á pöntunarseðlinum hér til vinstri, leggið saman HEB-VERÐ bókanna, og sendið greiðslu ásamt pöntunarlistanum í sérstöku umslagi. Athug- ið vel, að það er nauðsynlegt að setja pöntunarum- slagið í ábyrgðarpóst ef greiðsla fylgir pöntun. Þeir, sem þess óska geta fengið bækurnar sendar gegn póstkröfu, en þá bætist póstkröfugjald við upphæð- ina. Þennan pöntunarseðil geta þeir einir notað, sem eru áskrifendur að tímaritinu HEIMA ER BEZT. (Þeir, sem vilja síður klippa pöntunarseðilinn út úr blaðinu, geta sjálfir skrifað númer þeirra bóka, sem þeir kjósa sér á sérstakt blað, ásamt nafni sínu og heimilisfangi og sent það blað í stað pöntunar- listans.) Heima er bezl a. 425

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.