Heima er bezt - 02.11.1963, Blaðsíða 6

Heima er bezt - 02.11.1963, Blaðsíða 6
hluti. Bókin hlýtur að vekja áhuga allra, sem um þessi mál hugsa. í lausasölu kr. 185.00. Til áskrifenda HEB aðeins kr. 130.00. 197. LAUSNIN eftir Arna Jónsson. Þessi nýja skáldsaga, eftir höfund skáldsögunnar „Einum unni ég manninum“, gerist að mestu leyti í Reykjavík á okk- ar dögum. Hafa margir beðið nýrrar bókar frá Arna með eftirvæntingu og þeir verða ekki fyrir vonbrigðum. Skáldsag- an „Lausnin“ er frásögn um mikil örlög, viðburðarík og lif- andi. Höf. gerir hvort tveggja, lýsir æsilegum atburðum og leitast við að kafa í kyrrlátt djúp sálarlífs sögupersónanna. Af þessu verður sagan í senn spennandi og sálfræðileg lýs- ing. Málið er þróttmikið og lifandi. Höfundur er vel lesinn í heimsbókmenntunum en fer þó sínar eigin leiðir og er óhætt að segja að þessi nýja skáldsaga Árna Jónssonar er mjög nýstárleg. í lausasölu kr. 240.00. Til áskrifenda HEB aðeins kr. 170.00. hópi vinsælustu og mest lesnu 392 a. Heima er bezt 189. LÆKNIR í LEIT AÐ HAMINGJU eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. Þetta er 8. bókin sem Bóka- forlag Odds Björnssonar gef- ur út eftir Ingibjörgu Sig- urðardóttur, en hún er nú í rithöfunda á íslandi.

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.