Heima er bezt - 02.11.1963, Blaðsíða 14

Heima er bezt - 02.11.1963, Blaðsíða 14
8. ÆVINTÝRAMAÐURINN eftir Mika Waltari. í lausasölu kr. 98.00 Til áskr. HEB aðeins kr. 70.00 64. FÖRUSVEINNINN I eftir Mika Waltari. f lausasölu kr. 135,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 95,00 182. FÖRUSVEINNINN II eftir Mika Waltari. í lausasölu kr. 160,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 110,00 9. GAMLI MAÐURINN OG HAFIÐ eftir Ernest Hemingway. í lausasölu kr. 100,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 70,00 114. A. ÚRVALS ÁSTARSÖGUR (I), Fyrstu ástir eftir Ivan Turgenev. f lausasölu kr. 15,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 10,00 114. B. ÚRVALS ÁSTARSÖGUR (H), Daisy MiIIer eftir Henry Miller. Eplatréð eftir John Galsworthy. í lausasölu kr. 23,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 15,00 114. D. ÚRVALS ÁSTARSÖGUR (III), Carmen eftir Prosper Mérimée. í lausasölu kr. 15,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 10,00 Þetta er vafalaust skemmtilegasta og bezt skrifaða lækna- bók, sem út hefur komið á íslandi, enda verið metsölubók x Bandaríkjunum og fjölmörgum Evrópulöndum. Sagan gerist aðallega innan veggja sjúkrahúss í Bandarríkjunum en er jafnframt spennandi ástarsaga innan sjúkrahússins og utan. Einnig verður lesandinn vitni að hörðum átökum, sem eiga sér stað milli gamals yfirlæknis á meinagreiningar- deild sjúkrahússins og ungs yfirlæknis sjúkrahússins, sem kemur með nýjar hugmyndir og ferskt andrúmsloft inn í sjúkrahúsið. Sagan hefur verið kvikmynduð. í lausas. kr. 190.00 Til áskr. HEB aðeins kr. 130.00 130. HAMINGJUDRAUMAR SKRIFSTOFUSTÚLK- UNNAR eftir Betty Smith. í lausasölu kr. 75,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 50,00 131. SCOTLAND YARD eftir Joseph Gollomb. í lausasölu kr. 30,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 20,00 400 a. Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.