Heima er bezt - 02.11.1963, Blaðsíða 23

Heima er bezt - 02.11.1963, Blaðsíða 23
13. SETNINGAFRÆÐI eftir dr. Halldór Halldórsson, prófessor. í lausasölu kr.40,00 5. LÍF OG JATNING eftir Vald. V. Snævarr. I lausasölu kr. 15,00 12. GUÐ LEIÐIR ÞIG eftir Vald. V. Snævarr. í lausasölu kr. 15,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 30,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 10,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 10,00 TIL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUNAE Svipir og sagnir V Þessi bók er 5. og síð- asta bindið í ritsalninu Svipir og sagnir. Eins og kunnugt er þá eru þetta sagnaþættir úr Húna- þingi, að mestu teknir saman af séra Gunnari Árnasyni, Bjarna Jónas- syni í Blöndudalshólum og Magnúsi Björnssyni á Syðra-Hóli. Hinar fjór- ar bækurnar í þessu merka ritsafni eru: Svip- ir og sagnir, 1948, Hlyn- ir og hreggviðir, 1950, Troðningar og tóftar- brot, 1953, Búsæld og barningur, 1955, Þá hefur Magnús á Syðra-Hóli skráð tvær bækur sem standa að vissu leyti í nánum tengslum við hin- ar fyrrnefndu, en það eru bækurnar Mannaferðir og fomar slóðir, 1957, og Hrakhólar og höfuðból, 1959. í bókinni fortíð og fyrirburðir eru þættir eftir þessa höf- unda: Gunnar Árnason, Magnús Björnsson, Bjarna Jónas- son, Björn H. Jónsson, Jónas B. Bjarnason og Rósberg G. Snædal. — í lok bókarinnar er mjög ýtarleg nafnaskrá yfir öll 5 bindin og gefur það bókinni mjög aukið gildi. í lausasölu kr. 230.00 Til áskr. HEB aðeins kr. 160.00 70. HRAKHÓLAR OG HÖFUÐBÓL eftir Magnús Björnsson á Syðra-Hóli. í þessari nýju bók Magn- úsar á Syðra-Hóli eru ellefu sagnaþættir. Má þar nefna þættina Ásverjar í Vatnsdal, Jónas í Brattahlíð, Holta- staða-Jóhann, Bjöm á Brandsstöðum og Húsfrú Þórdís. Aftan við bókina er nafnaskrá. í lausasölu kr. 168,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 120,00 184. FORTÍÐ OG FYRIRBURÐIR Heima er bezt a. 409

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.