Heima er bezt - 02.11.1963, Blaðsíða 33

Heima er bezt - 02.11.1963, Blaðsíða 33
VIÐAUKI VIÐ BOKASKRANA 901. STERKIK STOFNAR eftir Björn Árnason. Björn Árnason er ekki fræðimaður af þeirri gerð, sem safnar í sarpinn fróðleik til þess að láta hann liggja þar ávaxtalaus- an. Ártöl og nöfn og aðrar slíkar staðreyndir þykir honum þungur kostur viðbitslaus. Fróðleikurinn þykir honum léttvægur, ef ekki sér alls staðar til manna með holdi og blóði.--- Björn skrifar viðhafnarlegan stíl og kappkostar að láta orðgnótt og myndauðgi íslenzks máls magna og krydda efni það, sem um er ritað. Mjög er hann hneigður til orðkynngi, og réttur frásagnarsnillingur má hann heita, þegar bezt lætur.------(Kristján Eld- járn: Úr formála.) í lausas. kr. 150.00. Til áskrif. HEB aðeins kr. 105.00. 902. SAGA SNÆBJARNAR í HERGILSEY Rituð af honum sjálfum. — 2. útgáfa. ------Saga Snæbjarnar er að vísu dýrmæt heimild um manninn og ágætlega sögð, [tar sem honum tekst bezt upp.------Hann var mikilmenni í þeirri gömlu og góðu merkingu, sem miðar við, hvað maðurinn er af sjálfum sér. —----Hann var mikill örlagatrúar- maður, tók mark á draumum og forspám, eins og hon- um þótti reynslan hafa sannað sér. (Sigurður Nordal: Úr formála.) í lausas. kr. 150.00. Til áskrif. HEB aðeins kr. 105.00. Heima er bezt a. 419

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.