Heima er bezt - 02.11.1963, Blaðsíða 19
-
BÓKASKÁPUR
MEÐ KOSTAKJÖRUM FYRIR
ÁSKRIFENDUR HEIMA ER BEZT
Á síðasta ári var tekin upp sú ný-
breytni, sem aukin þjónusta við fasta
áskrifendur „Heima er bezt“, að bjóða
þeim sérstakan „HEB“-bókaskáp til að
geyma í þær mörgu og góðu bækur,
sem þeir eiga kost á að kaupa með
hagstæðum kjörum. Þessi nýja þjón-
usta varð strax mjög vinsæl, og not-
færðu fjölmargir áskrifendur sér hana.
„HEB“-bókaskápurinn, sem þið sjáið
hér á myndinni, er smíðaður úr fín-
asta teak-harðviði og samanstendur af
2 færanlegum hillum, 80 cm löngum
og 25 cm breiðum. Bókaskápinn má
mjög auðveldlega festa á hvaða vegg
sem er. — Verðið á skápnum er enn
óbreytt, eða aðeins kr. 600.00, en fyrir
hvern skáp, sem pantaður er, getið þið
valið ykkur í kaupbæti einhverjar bæk-
ur, sem taldar eru upp í bókaskránni,
fyrir allt að 100 krónur (miðað við
HEB-verð bókanna).
Pöntunarseðill fyrir HEB-bókaskápinn er á blaðsíðu 423.