Heima er bezt - 02.11.1963, Blaðsíða 26

Heima er bezt - 02.11.1963, Blaðsíða 26
61. GRAFIR OG GRÓNAR RÚSTIR eftir C. W. Ceram. Bók þessi fjallar um líkt efni og „Fornar grafir og fræðimenn": æv- intýraríka baráttusögu fornleifa- fræðinga til að leiða í ljós horfnar hámenningar, sem almenn sagn- fræði nær ekki til — og svo árangur þeirrar baráttu — hér er allt sýnt i myndum með andríkum skýring- um. Bókin er i stóru fjögurra blaða broti, prýdd 310 ljósmyndum og 16 myndasíðum í eðlilegum litum. Þetta er einhver glæsilegasta bók sem gefin hefur verið út á íslandi. Sr. Björn O. Björnsson þýddi. í lausasölu kr. 380,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 270,00 32. SÚ NÓTT GLEYMIST ALDREI eftir Walter Lord. í lausasölu kr. 115,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 80,00 68. NYJU FÖTIN KEISARANS eftir Sigurð A. Magnússon. í lausasölu kr. 175,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 125,00 156. HARÐSPORAR eftir Ólaf Þorvaldsson. I lausasölu kr. 90,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 60,00 58. VESTUR- ÍSLENZKAR ÆVISKRÁR eftir séra Benjamín Kristjánsson. Ein af merkustu bókum, sem út hafa komið hin síð- ari ár og á sér ekki hlið- stæðu í heimsbókmenntun- um. — Útgáfa þessa verks þjónar tvenns konar til- gangi. Annars vegar er þar skjalfestur og gerður heyr- inkunnur á íslandi nokkur þáttur af þeirri sogu, sem landar vorir hafa skapað í Vesturheimi, og gefið sýnis- horn af þeirri þjóðfélagsað- stöðu, sem þeir hafa skapað sér, því þar er getið starfa og stöðu mikils fjölda manna af íslenzkum stofni. Á hinn bóg- inn á bókin að skapa möguleika á, að koma á fót beinum persónulegum kynnum milli fslendinga yfir hafið. Ætt- færslur manna á íslandi gera mönnum hér heima kleift að hafa upp á ættmennum sínum vestra, og þeim vestan hafs gefur hún einnig möguleika til að leita uppi frændur á fs- landi. Langflestir íslendingar eiga einhverja ættingja í Vestur- heimi, þótt margir þeirra viti kannske ekki um það. Nú gefst því tækifæri til að hafa upp á frændfólki sínu aftur og komast í samband við það með bréfaskriftum. Þannig geta skapazt ný tengsl á milli þjóðanna. 500 mannamyndir prýða bókina, sem er 484 blaðsíður með 455 æviskrám og samtals 6615 mannanöfnum. Vart er hægt að hugsa sér þjóðlegri eða fróðlegri jólagjöf. I lausasölu kr. 480,00 Til áskr. HEB aðeins kr. 350,00 412 a. Heima er bezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.