Heima er bezt - 02.11.1963, Blaðsíða 21
af 47 heilsíðumyndir i eðlilegum litum
Að þessari glæsilegu og fróðlegu bók er
öllum bókelskum íslenzkum heimilum
mikill fengur. Hún mun verða til ánægju
og gleði fyrir alla meðlimi fjölskyldunn-
ar, allt frá þeim yngstu til þeirra, sem
komnir eru á efri ár.
Um bókina ritar Andrés Kristjánsson
meðal annars:
„. . . . En mér er sem ég sjái svipinn á
sjálfum mér, hefði ég fengið í hendur
slíka bók rétt fyrir fenninguna, þegar
áhugi minn var mestur fyrir heiminum —
forvitni, sem landafræði Karls Finnboga-
sonar hafði vakið en hvergi nærri svalað.
I»á þóttu nú minni bókarbógar en þessi
opinberun um fjarlæg lönd notandi.
i skólaaldri eru á heimili, er þessi bók gullnáma. Hún er
lur handhægur leiðarvísir, þegar spurningar vakna. . . .“
á áskrifendur HEIMA ER BEZT með 110 króna afslætti.
Til áskrifenda Heima er bezt AÐEINS KR. 270.00