Hljóðabunga

Ukioqatigiit

Hljóðabunga - 01.03.1975, Qupperneq 45

Hljóðabunga - 01.03.1975, Qupperneq 45
bundnir í lampanum. Geislun þessara krafta getur verið byrgð af veraldlegum löngunum, rétt eins og ljós sólarinnar er falið undir ryki og óhreinindum, sem hylja yfirborð spegils. Hvorki getur kviknað á kertinu né lampanum af sjálfsdáðum, né er það mögulegt fyrir spegilinn að hreinsa sjálfan sig af sorannm. Það er ljóst og greinilegt að þar til eldur er kveiktur, verður lampinn aldrei glæddur ljósi, og þar til óhrcinindin eru þurrkuð af yfirborði spegilsins fær hann ekki endurkastað mynd sólarinnar né speglað ljós hennar og dýrð. Og þar sem ekki geta verið nein bönd er tengja í beinu sambandi hinn eina sanna Guð við sköpun hans, og engin líking getur nokkurntíma verið með hinu hverfula og hinu eilífa, hinu tilviljunarkennda og hinu óháða, þá hefir bann svo fyrirskipað að á sérhverju ákveðnu tímabili og útblut- un, sé birt hrein og flckklaus sál í ríki jarðar og himna. Þessari næmu, þessari dularfullu og ljósvakakenndu veru, hefir Hann úthlutað tvöföldu cðli, hinu líkam- lega, sem tilheyrir veröld efnisins, og hinu andlega, sem er fætt af eðlisgerð Guðs sjálfs”. Bahá’u’lláh. Ai Hornströndum Orð fer af því, að þeir, sem búa á Strönd- unum fyrir austan Horn, séu ruddafengnir, þrælmenni og fantar, sem einnig eru sak- aðir um galdra. Sama vitnisburð fá þeir, er búa vestan Horns, nema enn verri sé. Við reyndum hins vegar þetta fólk eigi að öðru en góðmennsku og ráðvendni. Að visu kunna fúlmenni að iiittast hér, en það stafar af þvi, að vestan Horns taka menn oft á móti þjófum, landshornamönnum og illvirkjum af einhvers konar misskilinni góðvild. Láta þeir þá vinna fyrir fæði sinu og hjálpa þeim til að komast í erlend skip. Þetta er hvort tveggja í senn vítavert og þeim, sem það gera, til mesta tjóns. Ymsir ósiðir festa rætur meðal þeirra, og þeir verða að þola alls konar móðganir af ill- mennum þeim, sem þeir eru að hjálpa. En allt um þetta verður vart eins konar heiðar- legrar einfeldni hjá flestum Hornstrend- ingum. Þeir eru mjög greiðviknir og góð- gerðarsamir af hinum litlu efnum sínum. Einkum eru þeir mjög gestrisnir. Þeir eru skynsamir í barnaskap sínum og vel að sér í kristnum fræðum. (Ferðabók Eggerts Ölafssonar) Tengdomæðgurnar Ef sumir vissu um suma það sem sumir gera við suma, þegar sumir eru frá, þá væru sumir ekki við suma eins og sumir eru við suma, þegar sumir eru hjá. HLJÓÐABUNGA 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hljóðabunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.