Hljóðabunga

Ukioqatigiit

Hljóðabunga - 01.03.1975, Qupperneq 52

Hljóðabunga - 01.03.1975, Qupperneq 52
GUÐMUNDUR INGl KIUSTJÁNSSON Sagan um Jóhonn Fást /. Á varandi blö/hun skal sagan sjást, sagan um doklor Jóhann I'ást. Fyrir kræsingar, muniió og silki hann seldi sjálfan sig heimsins stærsta veldi. Þaó hét honum björgun frá hverju slysi og hélt honum uppi í nautnum og glysi. Og stórveldið fann, hvernig fordild hans greri. Þaö fékk honum höll úr liluSu gleri, þa'ö geröi honum allt til gleðihóta og gaf honum fegurstu mey til aö njóta. Hann sat í dúnstól hjá dregluöum borÖum í doktorskápu meö Fálkaorðum. En þrátl fyrir allsnægt og ytri glysin hiö innra var Fást oröinn hrumur og visinn. Hann geymdi sig jafnan i glerhöllinni og gladdist í létliiö af hamingju sinni. Þar hélt hann sig ofar almannalögum og aldrei kæmi aö skuldadögum. En stórveldiö sat um hann sólgiö og natiö og saug hann loks út gegn um skráargatiö. Þá var tómlegt og dauft og dapurt orðíð viö doktorsstólinn og riddaraboröiö. Þar var ekkert lífs og ekkert í sjóöi, ekkert nema þrír dropar af blóöi. II. Enn er á stórveldin illt að trúa, og enn eru til jötnar, sem sjúga. Einn kemur frá austri og annar frá vestri meö yfirboöum og særingalestri. Þeir Iieita þér gulli og grænum skógum, glitrandi víni og kvikmyndum nógum. Þeir lofa þér allsnægt og lifandi gleöi, ef leggur þú kyn þitt og menning að veði. Þeir seilast, þótt hvor tveggja sýnist ríkur, til Svalbaröa þíns og Keflavikur. Þeir missa, sem lítiö og ekkert eiga, að auöga þau tröll, sem smælingjann teyga. Varaöu þig ef þú vilt að þú lifir, vilt ekki að þursarnir drottni þér yfir. Seldu þig aldrei gegn ytri gæðum, íburöardrykk né titgeröarklæöum. Sinntu ekki um ilminn frá sælkerans jötum og sjáöu viö nútímans skráargötum. Um allar glufur er unnt aö sjúga, þar sem andinn frá Moskvu og dollarinn smjúga. Hugg ei, aö tækin þig geymi né giröi. Glerhöll og skart er einskis viröi. Hvaö gagnar þér heimsins gull aö vinna, glatiröu sálum barna þinna? Ef húsbóndi auösins á heröum þér silur, hvaö hjálpa þér bílar og flugvélaþytur? IljartaÖ er dýrast, og andinn er yfir. lsland skal frjálst, á meöan þú lifir. 52 HLJÓÐABUNGA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Hljóðabunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.