Hljóðabunga - 01.03.1975, Blaðsíða 60

Hljóðabunga - 01.03.1975, Blaðsíða 60
Frd Halli o Horni og sonum hnns Hallur l)jó nú á Horni, og sótti hann eigi heldur kirkju, þó Snorri prestur væri kom- inn í Aðalvík; gast honum og litt að hinum unga presti þeim. Átmenn miklir er sagt þeir feðgar væru allir, en Jón þó mestur, svo sagt er, að hann æti 60 bjargfuglaegg í einu oftsinnis og yrði gott af. En allra þeirra var hann rammastur að afli, sem fyrr við getur. Það var eitt sinn, að Hallur var með sonum sínum á bát framan undir Horn- bjargi að fuglaveiði eða eggjaleit. En er þeir höfðu lent undir bjarginu og klifrað sig á urð eina, slitnaði tog það, er bátur þeirra var festur með, því öldusúgur var. Konnist þeir þá eigi á braut, fyrr en eftir nokkra daga, að veður lygndi, því mjög hvessti, þegar bátinn sleit frá þeim, og var þeirra þá lcita farið af útróðrarmönnum á Horni. En fyrir þvi að þeir voru matar- lausir, urðu það úrræði þeirra, er sultur þrengdi að þeim, að eta fugl hráan óplokk- aðan, og sagði Hallvarður svo síðan: „Þegar við átum fuglinn óplokkaðan, hætti okkur við að verða bimbult, en þá við átum hann reyttan (plokkaðan), varð okkur gott af. Þá náðum við kóp lifandi og slátruðum honum; saup faðir okkar hlóðið og át inn- yflin, því hann var gamall, þurrbrjósta og hneigður orðinn fyrir vökvunina; en við bræður skiptum kroppnum á milli okkar, og varð dágott af”. Allir drukku þeir feðgar ljrsi sem mjólk væri. (Eftir sögn Gísla Konráðssonar) höfðu verið starfsmenn bandaríska sendiráðsins í Reykjavík. Við þekkium starfsaðferðir CIA í öðrum löndum og er líklegt að hún beiti svipuð- um aðferðum hér, beri t.d. fé í samtök og einstaklinga án þess að getum sé leitt að árangr- inum. Þessir einstaklingar eru sjálfsagt aðallega í stjórnmálafélögum, verkalýðsfélögum og öðrum lykilsamtökum. Þá er líklegt að CIA hafi útsend- ara í félögum róttæklinga. Eitt af meginverk- efnum levniþjónustunnar er einmitt að grafa undan slíkum samtökum innan frá. í bók þeirri, sem nýkomin er út í London, er því t.d. haldið fram að formaður Kommúnistaflokksins í Ecuador sé þar á vegum CIA. Þá er ekki ólíklegt að borið hafi verið fé eða revnt að bera fé í dagblöð og aðra fiölmiðla. E.t.v. er þar komin ein skýringin á því hvers vegna eitt blað á íslandi hefur á síðustu áratuaum orðið svo miklu fjársterkara en önnur blöð, manni dettur ósiálfrátt í hug El Mercurio í Chile. Ef að líkum lætur hefur meginþungi verið lagður á starfsemi CIA hér á landi þegar „hætta” hefur verið á ferðum t.d. á dögum vinstri stjórnanna, þegar tilvera bandaríska hersins í Keflavík hékk á bláþræði. Árið 1973, þegar á átti að herða að herinn færi af landi brott, spruttu t.d. upp grunsamlega vel skipulögð og fjársterk samtök undir nafninu Varið land. Líkindi til bess að CIA hafi átt einhvern þátt í tilurð þeirra eru svo mikil að ekki verður fram hjá þeim genaið. Tekið skal fram að ekki er víst að öllum for- kólfum samtaka, sem CIA hefur stutt eða stofn- að, sé Ijóst hvers eðlis þau eru. Að lokum skal á það bent að eftir því sem þjóðin er minni bví háðari er hún utanað- komandi öflum. Er því enn nauðsvnlegra að hún haldi vöku sinni og standi vörð um sjálfstæði sitt. Bndaríkjamenn hafa flækt okkur í mikið og þéttriðið köngulóanet sem við verðum að losna úr. Sjálfstæði okkar er best borgið með heilbrigðum samskiptum við sem flestar þjóðir, en þau samskipti sem gerð hafa verið að umtals- efni í þessari grein, geta ekki talist af því tagi. gffg 60 HLJÓÐABUNGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hljóðabunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.