Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1959, Blaðsíða 3
vv
s
Ks
0 * |
N I ^ \ f
^ A - y, ^
q/~
O G JÓLIN NÁLGAST
Þegar við hugsum um jólin fyllast hjörtu okkar fögn-
uöi og gleði viG tilhugsunina um mestu hátíG, er guG
hefur gefiG okkur mönnunum, minninguna um frelsar-
ann, er var í jötu lagGur fyrir nær 2000 árum, minn-
inguna um frelsarann, sem feeddur var til lausnar mann-
kyninu og dó fyrir þaG, minninguna um manninn, sem
gerGi öGrum gott, læknaGi sjúka og styrkti fátæka, minn-
inguna um hinn göfugasta mann, sem í heiminn hefur
fæGst, AIIs þessa minnumst viG og geymum í hjörtum
okkar sem gimstein, er viG megum ekki glata,
Þess vegna eiga jólin aG koma til okkar meG gleGi
og yl, koma til hinna sjúku og hrjáGu, eins og lítill sól -
argeisli, sem vermir hjörtun og skapar von um betra
líf. JÓIin eiga aG vera okkur tákn, tákn þess, aG nú sé
Jesús á meGal okkar og styrki þá, sem veikir eru, eins
og hann forGum vakti upp dóttur Jairusar og læknaGi
lamaGa manninn.
Á jólunum eigum viG aG vera glöG og hjálpa til aG
gleGja aGra, meG gleGi og söng. Mesta hamingja er aG
sjá aGra glaGa og ánægGa.