Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1959, Blaðsíða 13

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1959, Blaðsíða 13
- 13 HÉR KOMA NOKKRAR SPURNI. NGAR: 1. Hvers vegna er sólin á daginn, þegar bjart er, en ekki á næturnar, þegar dimmt er, því þá er hennar þörf ? 2. Hvers vegna er sjórinn saltur ? 3. Flengja kennarar aldrei nemendur, þó þeir segist ætla aS gera það ? 4. Hvenær og hvar var seinasta eldgos í heiminum ? 5. Hvað heitir hæsta fjall á tunglinu og hvað er það hátt ? 6. Hvaða fiskur syndir hraðast ? 7. Hvað er köngulóin gömul, þegar hún byrjar að eignast egg og hvenær hættir hún ? Nemendur sendi lausnir gegn verðlaunum fyrir beztu svör.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.