Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1959, Page 13

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1959, Page 13
- 13 HÉR KOMA NOKKRAR SPURNI. NGAR: 1. Hvers vegna er sólin á daginn, þegar bjart er, en ekki á næturnar, þegar dimmt er, því þá er hennar þörf ? 2. Hvers vegna er sjórinn saltur ? 3. Flengja kennarar aldrei nemendur, þó þeir segist ætla aS gera það ? 4. Hvenær og hvar var seinasta eldgos í heiminum ? 5. Hvað heitir hæsta fjall á tunglinu og hvað er það hátt ? 6. Hvaða fiskur syndir hraðast ? 7. Hvað er köngulóin gömul, þegar hún byrjar að eignast egg og hvenær hættir hún ? Nemendur sendi lausnir gegn verðlaunum fyrir beztu svör.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.