Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1959, Side 21

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1959, Side 21
21 Eftirtaldir nemendur skipa NEFNDIR nemendafélags Gagnfr. sk. Austurbæjar Skemmtinefnd Jón Þór Hannesson 3.-A, formaSur Magnús Ólafsson 3. -A, varaformaður Ólafur V. Sigurbergsson 4. -A Páll Bragi Kristjónsson 3. -X Hrafn Magnússon 3. -X Árelíus Harðarson 4. -B Karl Jeppesen 3.-E Borgþór Kjærnested 3. -F Malfundanefnd Sveinbjörn Rafnsson 3. -X, formaður Brynjólfur Kjartansson 3.-Y, varaform. Árelíus Harðarson 4. -B Hjalti N. Zophaníasson 3. -Y Borgþór Kjærnested 3. -F GuSríður Þorleifsdóttir 4. -B íþróttanefnd Jakob Steingrímsson 4. -E, formaöur Vilhjálmur Grímsson 4. -A, varaform. Lúðvík LÚSvíksson 4. -E Ásgeir Einarsson 4. -E Bergljót Hermundsdóttir 3. -V ÞuríSur ísólfsdóttir 4. -V Taflnefnd Sigfús Jónsson 3. -X, formaöur Björn Theodórsson 3. -X, varaform. Páll Bragi Kristjónsson 3. -X Bjarni Danheim 3. -B Ármann Sveinsson 1. -B Alexander Árnason 3. -X Ar shátíSarnefnd Halldór K. Kjartansson 4. -A, formaöur Pall Bragi Kristjónsson 3. -X, varaform. Hrafn Magnússon 3. -X Jón Þór Hannesson 3. -A Helga Johnson 3. -X Þórhallur Runólfsson 3. -E Óttar Örn Petersen 3. -X Kristín Ragnarsdóttir 3. -Z GuSrún Finnsdóttir 3. -X Ólafur V. Sigurbergsson 4.-A Sveinbjörn Rafnsson 3. -X Ari Arnalds 3. -Y K vikmyndaklúbbur skólans Ásgeir Einarsson 4. -E, formaður Jón Þór Hannesson 3. -A, varaformaður Karl Jeppesen 3. -E Halldór K. Kjartansson 4. -A Auglýsingateiknari skólans Valfríður Gísladóttir 3. -X DAGBÓKARBROT, frh. af bls. 4. óg x vatnið. Ég hafGi teygt mig heldur langt. Nú svamlaSi ég í land, hóstandi og stynj- andi. En veiðimaSurinn fekk húfuna og við tókum saman dót okkar og hjóluðum áleiS- is heim. HeimferGinni ætla eg ekki aG reyna aS lýsa, en eitt er víst, aG viS kom- um labbandi heim, því að þaG hafGi sprung- ið aftur hjá Nilla, en mitt hjól varG fyrir því óheppi, aG keðjan slitnaði, stýrið fór af og afturslangan sprakk. GuSmundur Ragnarsson l.-A. MATREIÐSLA, frh. af bls, 12. á syndarann, sem bjó hann til. "HvaS léztu mikinn pipar ? " " Tvær teskeiðar, " svarar syndarinn, skjálfandi á beinunum. "Sem sagt sextán sinnum of mikiG, " segir kennarinn og sezt í sæti sitt. Stelpurnar, sem höföu borðaG jafninginn, svitnuðu af skelfingu við tilhugsunina um 16 sinnum of mikinn pipar og syndarinn fær smá ræðu- stúf um afleiGingu hirðuleysis. Þegar vér höfum lokið við að borða, fara. nokkrar af oss að þvo upp. Ég haföi lokið viG kökuna mína fyrir mat og sett hana inn í ofninn. NÚ fer ég aG gæta aG henni, en vonbrigSi mín eru mikil, því aG út úr ofn- inum dreg ég form, og á botninum á þvx liggur grjóthörS kolsvört hrúga. Kennar- inn lítur á mig og kökuna. "Hverju gleymd- irðu?" Hættan er yfirvofandi. "Lyftidufti," styn ég upp. "Hentu þessari ómynd og svo máttu fara." Ég hlýsi þessu og beinlínis flýg út. Rétt á eftir koma hinar stelpurnar í loftköstum út. Vér höfum það náðugt og jöfnum oss eft- ir mótlæti morgunsins, þar til skólabjall- an kallar á oss í teikningu. Melkorka.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.