Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1959, Blaðsíða 18

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1959, Blaðsíða 18
- 18 - EFTIRFARANDI skák er tefld í hinni árlegu skákkeppni milli Bolvíkinga og ísfirðinga. En þaG hefur veriG venja hjá þeim aG tefla á skírdag. Bolvíkingar hafa nú eins og stendur unniG einu sinni oftar og má þaG teljast mjög gÓGur árangur hjá þeim, ef miGaG er viG fólksfjölda. Enda hafa þeir haft gÓGan mann til þess aG leiGbeina ungl- ingunum, sem sé Björn Þ. Jóhannesson. En hann hefur veriG skákmeistari T. D. einu sinni. Og svo kemur nú skákin, sem tefld var á öGru borGi: Bolungarvík 1956 Hvítt : GuGbjartur JÓnsson Svart: Óskar Hálfdánsson Sikileyjar -vörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. 7. Bg5 Bc4 ? - e6 ÓeGlilegur leikur,þegar hvítur leikur Bg5. 7. - Be7 8. Bb3 - Fyrr eða síGar er þetta nauGsynlegt af því aG svartur undirbýr d6-d5. 8. - Rc6 Ef 8. Rb-d7, þá væri fórnin 9. Bxc6 mjög skemmtileg. 9. 0-0 Bd7 10. Khl 0-0 11. f 4 Þó aG þessi leikur sé liGur í sóknar- aGgerðum hvíts, er hann í raun og veru aGeins tímatap. 11. - h6 12. bH4 Rxe4 MeG þessum alkunna leik tekst svört- um aG lokum aG ná betra tafli. 13. Bxe7 Rxc3 14. Rxc6 Bxc6 15. Dxd6 ? - Skakkur leikur . Betra var 15. Bxd8 - Rxd 1 16. Be7 - Re3 17. Hf2 - Hf e8 - 18. Bxd6 - Hed8 19. Be5. Hv. hefur sjálfsagt yfirsézt komandi leik- flétta svarts. 15. - Dxd6 16. Bxd6 Hf d8 17. Be5 - Sjálfsagt var betra 17. Bb4. 17. - Hd2 ! Byrjunin aG mjög snoturri leikfléttu. 18. Hf gl - Ef 18. Cxc3, þá Hxg2. 18. - Re2 19. Hg dl Ha d8 20. C3 h5 ! Sterkur leikur eins og viG komumst fljótlega aG raun um. 21. Hxd2 Hxd2 22. Hdl Hxb2 23. C4 - NÚ sýnist svarti hrókurinn vera fangaG- ur, þar eG eftir 23. Bxg2 "þ 24. Hxg2 Rc3't' 25. Hf3 - Rxdl 26. Bxb2 27. Ke4 - C5 28. Cxb5 - axb5 29. Kd4 hefur hvítur aG m. k. jafntefli. 23. - h4 ! ! Glæsileg og rökrétt hróksfórn, sem gef- ur svörtum sigurinn.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.