Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1959, Blaðsíða 5

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1959, Blaðsíða 5
Bekkjardeildirnar eru 4 í 4. bekk, 8 í 3. bekk, þar af þrjár landsprófsdeildir og 1 verknámsdeild. f 2. bekk eru 6 deildir og í 1. bekk 5 deildir. I REYTINGAR á kennaralisi skólans hafa orðið nokkrar. Ber þar fyrst að nefna, að Helgi Þorláksson, sem verið hafði kennari við skól- ann frá 1946 og yfirkennari frá 1955, hvarf frá skólanum og gerðist skólastjóri við Vogaskólann nú í haust. Um leið og nemendur færa Helga innilegustu árnað- aróskir varðandi hið nýja starf hans, þakka þeir honum störf hans hér í skólan- um og fyrir allar þær mörgu ánægjustundir, sem þeir áttu með honum bæði í kennslustundum og í félagsstarfinu. /\ X< ( i stað Helga Þorlákssonar voru þeir Adolf Guðmundsson og Þórður Jörundsson skipaðir yfirkennarar. kennarar eru: * Vilhjálmur Einarsson ráðinn fastur kennari Jens Þórðarson, séra Bragi Friðriksson og Solveig Kolbeinsdóttir, allir stundakennarar. # # sjí R O K Vindur geisar v'ítt um svið veldur skýjafari. Bátar kalla, biðja um lið Bretar liggja í vari. Bvk.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.