Bænavikan - 17.11.1956, Síða 5
mundi senda heiminum, er breytir lunderni
okkar í mynd Krists, og þegar þessi breyting
helur átt sér stað, endurspeglum við eins og
spegill dýrð Drottins. Þ. e. lunderni þess, sem
horfir þannig á Krist, verður svo líkt lunderni
Krists, að hann verður eins og spegill, sem
endurspeglar nákvæma mynd Krists. Án þess
að við tökum eftir því, breytumst við dag frá
degi úr okkar eigin mynd í líkingu Krists og
öðlumst lunderni hans. Þannig vöxum við í
Kristi og endurspeglum mynd hans ósjálf-
rátt.21
Miklir möguleikar og háleitir og göfugir
hæfileikar standa okkur til boða. Helgunin
táknar fullkomin kærleika, fullkomna hlýðni
og algjöra undirgefni við Guðs vilja, hún
táknar það að við gefumst honum að fullu og
öllu. Hún táknar það að vera hreinn og óeigin-
gjarn, án bletts eða hrukku.
Frá eilífum tíðum hefur Guð útvalið okk-
ur til þess að vera hans börn. Hann gaf son
sinn í dauðann okkar vegna, svo að við gætum
helgazt fyrir náð hans. Hann ætlazt til að við
vöxum stöðugt í þekkingu og dygð. Lögmál
hans er bergmál eigin raddar, sem segir:
„Komið hærra. Verið heilög.“ Á hverjum degi
getum við komizt lengra í því að fullkomna
kristilegt lunderni í okkur.22
1. The Sanctified Life, bls. 7.
2. Testimonies for the Church, 8 b. bls. 312. 313.
3. Review and Herald, 26. júní 1900.
4. Sama, 12. apríl 1892.
5. Sama, 31. október 1893.
6. Sama, 18. febrúar 1904.
7. Steps to Christ, bls. 69.
8. Gospel Workers, bls. 254. 258.
9. Education, bls. 257.
10. Review and Herald, 15. október 1908.
11. Sama, 28. apríl 1910.
12. The Sancti fied Life, bls. 67. 68.
13. Messages to Young People, bls. 15. 16.
14. Signs of the Times, 17. febrúar 1904.
15. Review and Herald, 28. janúar 1904.
16. Signs of the Times, 17. febrúar 1904.
17. Review and Herald, 28. janúar 1904.
18. Health Reformer, marz 1878.
19. Review and Herald, 25. janúar 1881.
20. The Sanctafied Life, bls. 44.
21. Review and Herald, 2. janúar 1913.
22. Signs of the Times, 28. maí 1902.