Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1960, Síða 51

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1960, Síða 51
49 iðntryggingar eru í samræmi við fjölda tryggingarvikna árið á undan. Auk hreinna iðgjalda (álagðra iðgjalda að frádregnum færslum í afskriftasjóð) eru taldar færslur úr afskriftasjóði. Til bóta er talin aukning ógreiddra bóta svo og aukning liöfuðstólsand- virðis lífeyris, önnur en vextir. í töflum 35 og 36 eru bætur sundurliðaðar. Hinar reikningsfærðu bætur jafngilda þó ekki bótum, sem greiddar eru á því ári, sem um ræðir, heldur er við uppgjör hvers tjóns, sem hefur í för með sér lífeyrisgreiðslu, lagt til hliðar svokallað höfuðstólsand- virði lífeyrisins. Enn fremur er lagt til hliðar fyrir óuppgerðum tjónum. Ef fjárhæðir þær, sem þannig eru lagðar til hliðar sem höfuðstólsandvirði eða ógreiddar bætur, reyndust hæfilegar til að standa undir lífeyrisgreiðslum, mundi hvert slys aðeins hafa áhrif á afkomu þess árs, er það kemur fyrir. Raunin hefur hins vegar orðið sú, að hið reiknaða höfuðstólsandvirði nægir hvergi nærri. Er því nær árlega lagt rram fé til höfuðstólsandvirðis vegna eldri slysa, og eru slík framlög reiknuð með bótum, eins og áður er sagt. Reikningsfærsla slysatrygginga er því með allt öðrum hætti en lijá lífeyris- og sjúkratryggingum, en á reikningum liinna síðarnefndu eru einungis færðar þær bætur, sem gjaldfallnar eru. Sem dæmi um þær sveiflur frá ári til árs á aukningu höfuðstólsandvirðisins má geta þess, að séu vextir undanskildir, voru teknar af því 0,3 millj. kr. árið 1957, sem reyndist mjög hagstætt ár, en 1959 var bætt við það 1,7 millj. kr. og 1960 3,4 millj. kr. (fyrra árið urðu mikil sjóslys, en hið síðara hækk- uðu bótafjárhæðir mjög). Fullur lífeyrir slysatrygginga er jafnhár tilsvarandi bótum lífeyristrygginga á fyrsta verðlagssvæði, sbr. töflu 9 á bls. 20. í júnílok 1960 nutu 43 öryrkjar, 28 ekkjur og 325 börn lífeyris slysatrygginga. Frá 1. apríl 1956 námu dagpeningar einhleypra kr. 22,50 á dag, og við það bættust kr. 3,50 á dag fyrir maka og hvert barn á framfæri allt að þremur, allt að viðbættri verðlagsuppbót. Til marzloka 1960 urðu ekki aðrar breytingar en sú, að 1. júní 1958 varð 5% hækkun 1 samræmi við almennar launa- og bótahækkanir. Með lögurn nr. 13/1960 voru dagpeningar ákveðnir kr. 60,00 á dag fyrir einhleypa og kr. 8,00 fyrir maka og hvert barn allt að þremur, en vísitöluákvæði voru þá úr sögunni. Eingreiðslur dánarbóta samkvæmt 38. grein almannatryggingalaga hækkuðu árin 1957-1959 eftir sömu reglum og lífeyrir. Dánarbætur lögskráðra sjómanna voru hins vegar tvöfaldaðar í ársbyrjun 1959, en að öðru leyti breyttust bætur samkvæmt 39. grein eftir sömu reglum og dagpeningar fram til marzloka 1960. Með lögum nr. 13/1960 voru dánarbætur ákveðnar hinar sömu fyrir sjómenn og aðra, m. a. voru bætur til ekkju ákveðnar kr. 90 000,00 (voru fyrir gildistöku laganna kr. 87 130,84 fyrir lögskráða sjómenn og kr. 19 143,34 fyrir aðra). I töflu 37 er yfirlit um fjölda tilkynntra slysa 1957—1960. Ákvörðun um, hvort slys hefur í för með sér veitingu örorkubóta, getur dregizt mjög, og er því sundurliðun slys- anna í dánarslys, örorkuslys og önnur slys ekki endanleg . Fram til ársloka 1956 annaðist slysatryggingadeild greiðslu sjúkradagpeninga, en samkvæmt ákvæðum laga nr. 24/1956, tóku sjúkrasamlög við því verkefni 1. janúar 1957. Reksturskostnaður slysatrygginga er ekki sundurliðaður, heldur er þátttaka þeirra í kostnaði Tryggingastofnunarinnar (sbr. töflu 26 á bls. 42—43) ákveðinn í hlutfalli við iðgjöld og bætur. Árin 1957—1960 hefur kostnaður slysatrygginga verið reiknaður sem hér segir: Árið 1957 .... kr. 890 103,86 - 1958 .... - 1 062 351,98 Árið 1959 .... kr. 1 236 758,09 - 1960 .... - 1 288 311,73 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.