Heimili og skóli - 01.08.1954, Síða 11
HEIMILI OG SKÓLI
55
Reikningur og reikningsvillur.
Eftir ÓLAF GUNNARSSON, sálfræðing.
Lestur og reikningur eru, eins og
allir \ ita, aðalnámsgreinar barnaskól-
anna, og þótt lestur sé yfirleitt talinn
aðalnámsgreinin, sem allar aðrar
námsgreinar byggjast á að meira eða
minna leyti, verður því ekki neitað, að
reikningur getur verið allt að því eins
nauðsynlegur í daglegu starfi og
lestur. Maðurinn, sem fer inn í búð til
þess að verzla og er algerlega ófær um
að fylgjast með því, hvort honum er
gefið rétt til baka eða ekki, er ef til vill
þeirri hættu, að verða þrælar vanans,
stirðna í starfi sínu og gera sig ánægða
með að láta gömlu söguna sífellt end-
urtaka sig, óbreytta, dag eftir dag og
ár eftir ár. En slík værugirni á jafnan
erfitt uppdráttar í návist Snorra, og
er þetta kannske ein hin sterkasta hlið
hans sem skólamanns.
A kennaramóti á Akureyri s.l. vor
flutti SnoiTÍ sína kveðjuræðu til norð-
lenzkra kennara. Það var góð ræða.
Hann sagði þar hug sinn allan á við-
kvæmri stund, eins og maður sem býst
við að eiga þess ekki kost að segja það
síðar við sama tækifæri. Ef hægt væri
að þjappa ræðunni saman í eina eða
tvær setningar, þá virtist mér þetta
vera innihaldið: Vertu trúr sjálfum
þér, köllun þinni, landi þínu og guði
þínum. Við, sem höfuin þekkt Snorra
lengi, vitum að hann getur gefið þetta
heilræði af heilum hug. í öllu umróti
áranna hefur hann aldrei glatað þeim
dýrmæta arf, sem hann fékk að heim-
verr á vegi staddur heldur en hinn,
sem ekki getur lesið Morgunblaðið
eða Þjóðviljann.
Kunnátta í lestri er ekki öruggt
merki þess, að maður sé vel gefinn og
kunnáttuleysið er heldur ekki öruggt
merki þess, að hann sé vitgrannur, oft-
ast fylgjast þó með grein og lestrar-
leikni að. Sama máli gegnir í reikn-
ingi. Það er engan veginn víst, að sá,
sem er klaufi í reikningi, sé skussi á
öðrum sviðum, og eins vafasamt er það
an: skyldurækninni, trúmennskunni,
guðstrúnni. Og þegar ég sá Snorra í
ræðustólnum þetta kvöld, sá ég fyrir
mér heila mannsævi, sem alltaf hafði
stefnt að því marki í lífi og starfi, að
láta sem mest gott af sér leiða. Kenn-
arafélag Eyjafjarðar, Heimili og skólí,
svo og öll hin norðlenzka kennarastétt,
þakkar Snorra Sigfússyni á þessum
tímamótum í ævi hans, fyrir allt hans
starf í síðastliðin 25 ár hér á Norður-
landi.
Seinni kona Snorra Sigíússonar er
Bjarnveig Bjarnadóttir, gáfuð kona og
glæsileg. Þau eiga mjög ánægjulegt og
fagurt heimili í Reykjavík.
Nú er Snorri að flytja alfarinn burt
úr þessum bæ eftir 25 ára dvöl, og
munu fylgja honum rnargar hlýjar
kveðjur og þakkir. Hann er að kveðja
sjálft skólastarfið eftir 45 ára þrotlaust
starf. En Snorri er einn af þeim mönn-
um, sem lifir í starfi sínu.
H J. M.