Heimili og skóli - 01.08.1968, Blaðsíða 5

Heimili og skóli - 01.08.1968, Blaðsíða 5
Heimili og skóli TI M A R I T U M UPPELDISMÁL ÚTGEFANDI: KENNARAFÉLAG EYJAFJARÐAR Ritið kemur út í 6 heftum á ári, minnst 24 siður hvert hefti, og kostar orgongurinn kr. 100.00, er greiðist fyrir 1. júlí. — Útgófustjórn: Indriði Úlfsson, skólastjóri. Edda Eiríksdóttir, skólastjóri. Jónas Jónsson, kennari. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Guðvin Gunnlaugsson, kennori, Vonabyggð 9, Akureyri. Ritstjóri: Hannes J. Magnússon, rithöfundur, Hóaleitisbraut 117, Reykjavík. PRENTSMIÐJA BJÖRNS JÓNSSONAR SÖFNUÐUR OG KIRKJA Erindi flutt í Neskirkju fyrir bræðrafélog kirkjunnar 25. febrúor 1968. Kirkjan og málefni hennar hafa verið mjög á dagskrá á síðustu tímum, og er það vel. Þó að skiptar hafi verið sboðanir, og: ekki allt mælt af vinsemd, víðsýni eða frjálslyndi, er þó allt betra en þögnin. Hún er dauðamerki. Þegar enginn sér ástæðu til að tala um kirkjuna, er annað af tvennu, að allt sé svo gott og fullkomið í hennar verkahring, eða, að öllum standi á sama um hana, og er það líklegra. Annars er það svo, að flestir þykjast þess um komnir að gagnrýna kirkjuna, oft með nokkrum rétti, en -þó meir af vanþekkingu. Og þó að kirkj- an sé 'borg, sem stendur á háu fjalli, eru þeir ótrúlega margir, sem tala um hana og starf hennar af furðulegum ókunnugleika. Það hafa nætt stormar um kirkjuna úr öllum áttum. Það hefur hvílt yfir henni lognmol'la flatneskjunnar. Það hefur verið vegið að henni úr öllum áttum. Stundum ihefur hún unnið til þess — stundum ekki. Þó að kirkjan sé kennd við Krist, er hún þó í aðra röndina mannleg stofnun. Því ihefur alltaf 'fylgt -henni mannlegur ’breyzk- leiki og mannlegur veikleiki. En hún er þó þrátt fyrir allt sú stofnun, sem héfur staðið af sér fleiri veður en nokkur önn-ur stofnun veraldarinnar. Kannski hefur lognmollan — værugirnin — verið henni hættulegri en allir stormar. En hún 'hefur þr-átt fyrir allt verið menningarvaki, vaki þekkingar og mannúðar á öllum sviðum á öllum öld- um. Það er yfirleitt erfitt að hugsa sér, hvernig heimurinn væri nú, ef kirkju og kristni héfði ekki notið við. Það er þó ekki eitt og hið sama. HEIMILI OG SKÓLI 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.