Heimili og skóli - 01.08.1968, Blaðsíða 40

Heimili og skóli - 01.08.1968, Blaðsíða 40
lega jafnhratt og lesið var fyrir. Á eftir las han textann með venjulegum lestrarhraSa. En félagar hans tortryggSu hann og sögSu: „Hann hefur lært textann utanbókar.“ SíSan sendi Braille umsókn til franska háskólans, í von um, aS hann vildi beita áhrifum sínum til aS innleiSa þetta kerfi í blindraskólana. Umsókninni var vísaS frá meS þeim rökum, aS hinir blindu fengju nægilega menntun meS hinum gömlu aS- ferSum — útskomu stöfunum. En nemendur blindraskólans b'áSu Braille á laun um aS kenna sér þetta kerfi. Hann varS ekki aSeins viS þeirri bæn, heldur bætti einnig stærSfræSilegum tá’kn- um inn í blindraletur sitt og kenndi nem- endum sínum aS reikna. Næsta skrefiS var nótnaskriftin, því aS Braille var sjálifur ágætur organleikari. Loksins, þegar sjúkdómur hans var aS ná hámarki, fékk hann að vita, aS kerfi hans hefSi hlotiS viSurkenningu. Köna ein, sem hafSi veriS nemandi hans hélt orgeltónleika og voru þar margir tignir menn meSal áheyrenda. Þegar hljómleik- unum var lokiS og hún þreifaSi sig áfram út af sviSinu, ætluSu fagnaSarlætin aldrei aS taka enda. Hún lyfti þá upp annarri hendinni til marks um aS hún ætlaSi aS segja eitthivaS: „ÞiS skuIuS ekki hylla mig, heldur mann, sem nú liggur á banabeSi.“ Svo skýrSi hún frá, hvernig Braille hafSi kennt henni og mörgum öSrum skóla- systkinum hennar. „Hann hefur ekki aS- eins kennt hinum blindu aS lesa. Hann héfur einnig lokiS upp fyrir þeim dyrum tónlistarinnar,“ sagSi hún hrærS. Hún skýrSi frá hvernig kerfi hans hefSi veriS haldiS niSri af öfundarmönnum hans og 84 HEIMILI OG SKÓLI þeim, sem höfSu hagnaS af því aS fram- leiSa útskornu bóikstafina. Þegar þessi saga komst í frönsku blöSin urSu leiStogar blindrasikólanna aS gefast upp fyrir almenningsálitinu, og vinir Brailles komu aS banabeSi hans til aS segja honum hvaS gerzt hafSi. „I þriSja sinn á ævi minni læt ég þaS eftir mér aS gráta,“ sagSi hann. „ÞaS gerS- ist í fyrsta sinn er ég varS blindur. ÖSru sinni, þegar ég heyrSi sagt frá uppgötvun Barbiers herforingja. Og nú græt ég af gleSi, því aS ég veit aS ég hef ekki lifaS til einskis.“ Kerfi Brailles olli slíkum straumhvörf- um í allri kennslu blindra manna, aS nafn uppfinningamannsins var þegar 1895 skráS skráS í alfræSibækur undir atriSisorSinu „blindraletur“. Meiri heiSur gat honum vart hlotnazt. Þýtt H. J. M. Gullbrúðkaupsdagurinn var kominn að kveldi. Þegar síðustu gestirnir voru farnir fleygði gamla frúin sér niður í hægindastól með sælu brosi. Kinnarnar voru rjóðar af fögnuði og gleði og hún reyndi að koma orðum að því hve dagurinn hefði verið dásamlegur. A meðan hún leitaði eft- ir orðum til að tjá hugsanir sínar, sagði gamli brúðguminn hennar: „Jæja, litla mamma! Eg lofaði þér þó, að þú skyldir lifa eitthvað dásamlegt ef þú vildir gift- ast mér.“ ★ Þegar ég fyrir skömmu fékk mér far með einkaflugvél frá Esbjerg til Kaupmannahafnar, rak mig alveg í rogastanz, því að ég sá engin stjórntækin í flugvélinni. Ég spurði flugmanninn, hvernig hann færi eiginlega að stýra flugvélinni. „Ég flýg eftir B.F.Þ.” „Þýðir það blindflugsþekking?” „Nei, það þýðir: Bara fylgja þjóðveginum.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.