Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Page 5

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Page 5
Skspnta pingsins Seytjánda þing Alþýðuflokksins var sett í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu í Reykjavík föstudagimn 20. nóv. 1942 'kl. 5 síðdegis. Forseti Alþýðufioklksims, Stefán Jóhamn Stefáns- son, isetti þingið og bauð fulltrúa vel'komna. Mimntist hamm fallinna ísilenzkra f élaga og ibaráttu þeirra og er- lendra félaga, fallinna, særðra og fjötraðra og risu allir fulltrúar og gestir úr sætum sínum til heiðurs minningu þeirra. Fundarritarar voru skipaðir: Guðjón B. Baldvins- son og Sæmiundur G. Sveinsson. Ákveðið var að láta þingsköp Alþýðusambands ís- lands gilda á þinginu, þar sem enn hafa ekki verið samþykkt þingsköp fyrir þing Aiþýðuiflokksins. Sam- kvæmt því skipaði forseti eftirtaldar nefndir: Kjörbréfanefnd: Jómas Guðmundsson, Helgi Hannesson, Guðmundur Gissurarson: Dagskrárnefnd: Kjartan Ólafsson, Sigurjón Á. Ólafsson, auk forseta, sem er sjálfkjörinn. Ncfnd til þess að gera tillögur um skipun fastra nefnda; Guðmundur Gísl-ason Hagalín, Sveinbjöm Oddss-on, Erlendur Þorsteinsso-n, Sv-av-a Jóinsdóttir, auk fors-eta, sem er sjálfkjörinn. 3

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.