Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Side 10
Fyrir Suðurland: Kristján Guðmundsson, Eyrar-
bakka, Sveinbjörn Oddsson, Akranesi, Ragnar Guð-
leifsson, Kef'laviík, Guðmundur Jónsson, Stykkis-
bólmi og Páll Þorbjiarnarson, Vestman naeyj um,
Fyrir Vesturland: Finnur Jónsson, ísafirði, Guð-
mundur G. ‘Hagalín, ísafirði, Hjörtur Hjálmarsson,
Flateyri, Gunnar S. Kristjánsson, Bíldudal og Þórð-
ur Jónsson, Súðavík.
Fyrir Norðurlamd: Erlendur Þorsteinsson, Siglu-
firði, Erlingur Friðjónsson, Akureyri, Halldór Al-
bertsson, Blönduósi, Magnús Bjiarnason, Sauðárkróki
og Sigurður Kristjánsson, Húsavík.
Fyrir Austurland: Gunnlaugur Jónasson, Seyðis-
firði, Ólafur Jóhannesson, Vopnafirði, Oddur A. Sig-
urjónsson, Norðfirði, Þórður Jónsson, Fáskrúðsfirði
og Sveinn Guðnason, Eskifirði.
Varamenn í fiokksstjórn voru kosnir:
í Reykjavík og Hafnarfirði: Felix Guðmundsson,
Sigurður Óiafsson, Guðgeir Jónsson, Björn Bl. Jóns-
son og Una Vagnsdóttir.
Fyrir Suðurland: Elías Sigfússon, Vestmannaeyj-
um og Sæmundur G. Sveinsson, Keflavík.
Fyrir Vesturiand: Stefán Stefánsson, ísafirði og
Helgi Hannesson, ísafirði.
Fyrir Norðuriand: Kristján Jóhannesson, Dalvík
og Steindór Steindórsson, Akureyri.
Fyrir Austurland: Jónas Thoroddsen, Norðfirði og
Emil Jónasson, Seyðisfirði.
Endurskoðendur voru kosnir: Jón Bry.njólfssson og
Jón Guðjónsson og til vara Ólafur Þ. Kristjánsson.
8