Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Síða 11

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Síða 11
Þingslit. Þmgmu var islitið M. 5 um morguninn þriðjudag- inn 24. nóv. Forseti mselti þakklætis- og' hvatningar- orðium til fulltrúa og gesta þingsins og risu iþeir úr- sætum sínum og hrópuðu ferfallt húrra fyrir Al- þýðuflokknum. * SKÝRSLUK [. Skýrsla forseta Alþýðuflokksins, Stefáns Jóh. Stefánsson, ílutt á þingfundi 21. nóv. 1942. Það kjörtímabil, sem liðið hefir frá því að síðasta þing Alþýðusambands íslands og Al- þýðuílokksins var haldið, er fyrsta tímabilið sem. eigi hafa verið skipulagsleg tengsl milli Alþýðu.. flokksins og Alþýðusambandsins. Má því seg'ja að hér sé um nokkra nýbreytni að ræða, a. m. k. að- forminu til. En það leiðir þó af eðli Alþýðuflokks- ins, starfsaðferðum hans og stefnu, að hann hlýtur að óska ákveðins samstarfs við verkalýðssamtökin í landinu, þau, sem byggð eru á lýðiræðislegum grundvelli og starfa í líkum anda í verkalýðsmál- unum og Alþýðuflokkurinn í stjórnmálunum. Fyr- ir þær sakir hefir Alþýðuflokkurinn fylgst með at- hygli með störfum Alþýðusambandsins, og gert sitt til þess að hafa við það samstarf, og vill flokkur- inn vænta að gagnkvæmt samstarf eigi sér stað í framtíðinni milli þessara aðila. En þar sem málinu er svo varið, að Alþýðuflokkurinn hefir einnig með höndum stjórnmálaleg' störf, verður skýrsla þessi að sjálfsögðu miðuð við stjórnmálin eingöngu, þótt. 9

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.