Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Page 42

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Page 42
Þá hefi ég í nokkrum dráttum rakið helztu þætt- ina í störfum Alþýðuflokksins síðasta kjörtímabiþ og framkvæmdir miðstjórnarinnar á málefnum hans. Um þessi atriði verður vafalaust rætt ítarlega á þinginu, og miðstjórnin er fús til að gefa allar þær skýringar og upplýsingar, sem óskað kann að verða eftir, og þola þann dóm, er þingið leggur á störf hennar. II. Skýrsla ritara Alþýðuflokksins, Jónasar Guð- mundssonar. flutt á þingfundi 22. nóv. 1942. Þetta er eins og mönnum er kunnugt, fyrsta þing Alþýðuflokksinr eins, eftir aðskilnað hans frá Al- þýðusam'bandinu. Á síðasta þinigi, árið 1940, voru talin vera í Alþýðusambandi íslands 20 Alþýðu- flokksfélög með samtals 1826 félaga. Nú eru talin vera í Alþýðuflokknum þessi félög: Alþýðuflokksíélag Reykjavíkur ........... 574 Kvenfélag AlþýðufUkksins, Rvík .......... 102 Stúdentafélag Alþýðuflokksmanna, Rvík . . 30' Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar ......... 108 Kvenfélag Alþýðuflokksins, Hafnarfirði 177 Alþýðuflokksfélag Hellissands ........... 10' — Stykkishólms ........... 20' — ísafjarðar.............. 43' — Blönduóss .............. 201 — Sauðárkróks ............. 29 — Siglufjarðar ............ 51 49

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.