Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Síða 43

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Síða 43
Akureyrar ............ 58' Húsavíkur ............. 28 Seyðisfjarðar ......... 58 iSTorðfjarðar ......... 45 Eskifjarðar ........... 20 Fáskrúðsfjarðar ....... 12 Vestmannaeyja ......... 23 Hvammstanga ........... 10 Skagastrandar ......... 20 Keflavíkur ............ 22 Félög alls 21 og félagar alls.............. 1460 Samkvæmt þessu hefir fækkað flokksfélögum síð- an 1940 um 366 félaga, þar af í Reykjavík um 214, an annars staðar um 152. Þess ber þó að gæta, að- hér eru aðeins taldir þeir félagar, sem staðið hafa í skilum við félögin og teljast fullgildir félagar, er skattur er greiddur af, en vitað er, að margir eru í félögunum, þó skattur sé ekki af þeim greiddur. Má t. d. benda á, að nú eru félagar í Reykjavíkurfélög- unum þremur alls 706, en voru taldir 1940 920. Er í þessum mismun vafalaust mest megnis að ræða um vanskilafélaga. Félögum hefir fjölgað um 1, Keflavíkurfélagið, en ekkert félag hefir lagst niður að fullu svo vitað sé. Af skýrslum þeim, sem félögin senda til flokksins verður fátt séð um starfsemi félaganna, en hún er vitanlega fyrst og fremst í því fólgin, að hafa sam- band við kjósendur flokksins á hverjum stað og vera á verði til sóknar og varnar fyrir flokkinn,. 41

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.