Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Side 45

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Side 45
e erujjjnj epuas ge jac| jijáj uinungojs e uuiSnqe xo ijeugaAqe uiujaqjaA §o ejjoq gjeA giSejndiqs raa? þingið og láta sín þar að einhverju getið. Það var núna fyrst í haust þegar farið var að und- irbúa þetta flokksþing, að margir staðir úti á landi fyrst athuguðu það, að fulltrúar þeirra frá verkalýðs- félögunum gátu ekki mætt á flokksþinginu jafn- frainit, nemia flokksfélag væri á staðnum. Eftir þetta ’þing verður öllum ókkar flokksmönnum um land allt .þetta fyllilega ljóst, og þá efa ég ekki að í öllum kauptúnum koma upp félög svo að næsta þing Al- þýðufiokksins verður fjölmennara að fulltrúatölu en þetta þing er. Það á ekki heima hér að geta þess, sem félögin hafa aðhafzt á þessu ári. En þó má benda á, að þau hafa alls staðar staðið að bæjarstjórnar- og hrepps- inefndarkosniinguim; sem fram fóru í vetur, fyrir hönd Alþýðuflokksins, og varð útkoman þar eftir atvikum sæmileg víðast hvar. Svipað má segja um Alþingis- kosningarnar í sumar og haust, sérstaklega um fé- lögin í kaupstöðum þeim, sem eru sérstök kjördæmi. Við skulum reyna að gera okkur það fyllilega ljóst, hve stórkostlega erfiðleika hefir verið við að etja síðustu árin fyrir flokksfélögin, sem flest voru smá og áttu ekki afmarkað verksvið meðan fullkominn aðskilnJaður hafð'i ekki farið fram miJili fiofcks og siam- bands. Við skulum muna, að mörg þeirra misstu suma beztu krafta sína í deilunum frá 1938—1940 þegar Alþýðuflokkurinn klofnaði, og að það tekur sinn tíma að vinna það upp aftur, fá nýja menn í •stað þeirra, sem fóru, og koma nýju lífi í hina póli- 43

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.