Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Page 47

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Page 47
% um ráðstafanir til að stöðva dýrtíðina og tryggja atvinnuna. Þessar tillögur hafa ekki fengizt fram- kvæmdar, og á nærfelLt öllum sviðum ihefir verið vanxækt að gera moikfcuð, er að haldi kæmi. Afleiðingar þessa aðgerðaleysis á dýrtíðarmálunum eru nú fcomnar í ljós. Stríðsgróði einstakra manna er íhér meiri en í nokkru landi öðru og dýrtíðin að sama skapi ægilegri. Vísitalan er nú 260 stig og hækkar með mánuði hverjum. Verzlunarjöfnuðurinn við út- lönd er þegar orðinn óhagstæður. Áætlað er, að ríkis- sjóður þurfi að greiða verðuppbætur á útfluttar landbúnaðarafurðir eingöngu, er nemi tugum millj- óna fcróna. Verð á þorstoallýsi ihefir þegar lækkað stór- lega. -Frystihúsin eru að hætta istörfum. Siglingar tog- araflotans til Engiands ihafa stöðvast i bili. Útgerð vélbáta, er selja hér í flutniingaskip. fyrir fast verð, í tvísýnu. Fílutninigiaörðuigleikiar fara sívaxandi. Verð- lagseftirlitið er gagnslaust kák og innflutningstak- markanir að litlu haldi. Innflutningsverzlunin rekin sem stríðsgróðafyrirtæki meðan framleiðslustarf- somi landsmanna er í bráðri hættu, atvinna fó-lksins og lífskjör þess í voða og sparifé og laun rýrna stöð- ugt í verðgildi. Landið má hei-ta stj ór-nlaust. Flokksþingið telur því, að höfuðverkefni hins ný- kosna Alþingis hljóti að verð-a þessi: að stöðva og lækka dýrtíðina að hækka og tryggja kaupmátt íslenzks gjald- eyris að við-halda og auka framleiðslus-tarfsemina í landinu að nota stríðsgróðann, sem þegar hefir safn- 45

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.