Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 53

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Blaðsíða 53
vinnandi fólks er komið á, stuðli 'hið opinbera að því mjeð fjárframlöigum o.g á annan hátt, að hafin verði víðtæk starfsemi tit þess að gera því kleift að nota hvíldar- og orlofs-tímann sér til 'heilbrigð- is- og menningarauka. 3. Eftirlit með öryggi sjómanna sé aukið. Heildar- löggjöf sé isiett um vinnuivernd, meðál annars með ákvæðum um lengingu hvíldartíma sjómanna, fullkomnari reglur um eft'irlit með verksmiðjum og vélum og aðbúnaði á hvers konar vinnustöðum, 'hvíldartíma unglinga og orlof kvenna frá störfum með fullum launum fyrir og eftir barnsburð. 4. Endurskoðun alþýðutryggingalaganna samkvæmt ályktun e. d. Alþingis s. 1. vor verði tafarlaust framkvæmd með það fyrir augum, að slysabætur verði hækkaðar og gerðar víðtækari, sjúkratrygg- ingar endurbættar t. d. með því að láta trygging- una greiða fyrir tannlækningar og hluta -af útfar- arkostnaði; ellilaun og örorkubætur hækkaðar og settar ákveðnar úthlutunarreglur þar að lútandi. Aukinn kostnaður við, þetta skiptist málli ríkis, sveitarfélágs og Lífeyrissjóðs Íslan-ds. Sértrygg- ingar istarfsmanna einstakra stofnana séu -samein- aðar Lífeyrissjóði Íslands sem viðibótartryggingar við alm-enna iífeyristryggingu. Komið sé á al- mennri persónutryggingu gagn stríðsslyisum og stríðstryggingarlögin endurskoðuð með tilliti til aukningar dýrtíðarinnar og þess, að ful'Iar stríðs- slysabætur eru ekki greiddar, ef sjóslys verða við strendur -landsins af óþekktum ástæðum. 5. Öflugar ráðstafanir séu þegar gerðar til þess að 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.