Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Page 54

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Page 54
ráða fram úr húsnæðisvandræðunum, meðal ann- ars með skömmltun húsnæðis og byggingu nýrra verkamannabústaða. Öllu fáanlegu bygginigarefni ,sé xáðstafað af hinu opinbera og stöðvaðar bygg- ingar ,lúxus‘-íbúða og annarra bygginga, sem þola bið. Eftirlit sé haft mieð :því, að menn hafi viðun- andi húsnæði og aðbúð, þar s-em þeir stunda vinnu uitan heimasveitar sinnar. Skipulögð sé aðstoð við eigendur húsa, þar sem auka má húsnæði með viðbyggingum og öðrum aðgerðum á skjótari og ódýrari hátt en þegar um nýbyggingar frá grunni er að ræða. 6. Hafizt isé handa um aðrar aðkallandi félagslegar umbætur, svo sem byggingu eMiheimila eða í- búðarhverfa fyrir gamialt fólk, sjúkrahúsa, fávita- hæla og hæla fyrir ofdrykkjumenn og aðra vand- ræðamenn. Komið sé upp isjómannaheimilum og lesstofum fyrir almenning, þar á meðal stóru sjó- mannaheimili fyrir Reykjavík. Stu-tt sé að því, að upp komi uppeldisheimiili fyrir vandræðabörn og unglinga og lögfest verði opinber framlög vegna ómegðar eða skipulagðar ómagatryggingar fyrir ba r naf j ölskyldur. ‘ ‘ Allsherjarnefnd ,,17. þing Aiþýðuflokiksins skorar á Alþingi að sam- þykkja frv. það til breytinga á áfengislöggjöfinni — þskj. 3 —, sem flutt er af 4 þm. í n.d. og heitir á þingmenn flokksins að veita því fullan stuðning." „17. þing Alþýðuflokksins beinir eftirfarandi á- skorunum til Alþingis: 52

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.