Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Page 57

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Page 57
iara um landið og flytja fyrirlestra um stefnu og störf Alþýðuflokksins, halda umræðufundi og stofna flokksfélög. 3) að hafin verði skipulögð útgáfa smárita um ýms 'efni, einkum þó þjóðfélagsmál. 4) að flokkurinn hefji útgáfu tímarits hið allra fyrsta. Flokksþingið felur miðstjórninni að sjá um útgáfu aðgengilegra handbóka fyrir flokksmenn svo fljótt sem verða má og í síðasta lagi fyrir næstu Alþingis- kosningar. .Frá skipnlagsnefná. 17. þing Alþýðuflokksins skorar á flokksstjórnina að hrinda eftirfarandi í framkvæmd svo fljótt sem auðið er: I. Að flokksstjórnin ráði fastan starfsmann, er hafi með höndum: a. Yfirstjórn flokksskrifstofunnar í Reykjavík. b. Erindrekstur meðal flokksfélaga. ■c. Stofnun flokksfélaga í samráði við frambjóðend- ur og flokksstjórn, þar sem þau eru ekki þegar fyrir. d. Hann vinni að stofnun starfshópa eða útvegun trúnaðarmanna í samráði við frambjóðendur og flokksstjórn á þeim stöðum, sem stofnun flokks- félaga verður ekki við komið. ‘C. Annað það, sem flokksstjórn telur heppilegt að fela honum af skipulagsmálum flokksins. II. Að flokksstjórnin i samráði við trúnaðarmenn á hverjum stað ákveði þegar eftir flokksþingið, eða 55

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.